Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 43

Æskan - 01.11.1964, Side 43
ÆSKAN LAMPi ÖP 9 i RAPitm$A A^mr RAFttu.4^ ZZSv. Amatör RADÍÓ að er sérstök ánægja, sem fylgir þvi að gera eitthvað sjálfur. Það getur einnig komið sér vel, ]>ar sem menn læra um það, sem þeir gera. Ég gcri ráð fyrir, að margir hafi búið ser til kristalls-viðtæki með góðum árangri. Þá langar auðvitað til að gera citthvað nýtt, og hérna er þvi tæki búið til úr einum lampa. Starf þess er dióðu- afriðlun eins og i kristallstækinu, en auk ]>ess verður og tríóðu-mögnun. Þetta tæki er auðvelt að gera og vandalaust er að fá cfnið í það. Tækið, sem myndin er af, er smíðað svona lítið til þess að það komist ofan í reyktóbaksdós. Auðvitað má liafa það i stærra formi, ef vill. Tvær rafhlöður eru notaðar, 22,5 volt á anóðuna og 1,5 volt á glóðina. Rafhlöð- urnar endast vel, svo þær voru lóðaðar á sinn stað með stifum vir. Neikvæði endi þeirra tengist í aluminiumplötuna, sem síðan tengist i jörð. Allt, sem á að jarð- tengjast, má þvi tengja í plötuna. Um tvær spólur var að ræða, HAj og HA2. HA, er notuð i tæki það, sem hér er lýst, vegna þess að þéttirinn Gj þurfti oðeins að vera 250 pf. (Þetta getur verið dálítið breytilegt eftir þvi live langt loft- netið er. Mitt er um það hil 50 m langt.) Gallinn við þetta er að dálítil truflun kemur inn með Útvarp Reykjavik, en ]>ó ekki svo, að veður sé gerandi út af. Þetta heyrðist ekki, þegar HA2 var notuð, en þá þurfti stærri þétta yfir spóluna, svo að hún var ekki notuð. Þegar stöðin er stillt inn, þá er það gert með ]>vi að skrúfa til kjarnann innan i spólunni og/eða breyta stillingunni á Cj. Með góðu jarðsamhandi heyrist Ijómandi vel í Útvarp Reykjavik. Þeir, sem húa úti á landi og vilja hlusto á endurvarpsstöðvarnar, geta notað aðra spólu HA2 og svipaðan ]>étti. Æskilegt liefði verið að nota annan rofa, en þar sem þessi var við liendina og fæst viðast hvar, þá var hann notaður. Þess verður að gæta, að hlusta þarf i heyrnartólin livort slökkt er eða ekki. Iif gleymist að slökkva, þegar tækið er gcymt, er hætt við að t'ljótt eyðist af raf- hlöðunni. Lóðið allar tengingar. Ef þið kunnið ekki slikt, þá fáið einhvcrn til að hjálpa ykkur við það. Gangi ykkur vel og góða skemmtun. C] : 300 pf. trimmer. C2 : 100 pf. It : 1 Megohm. Spóla HA] (eða HA2, en þá þarf að bæta 500—700 pf. þétti samsíða C^). 4 „Banana innstungur". Lampi DF91. Rafhlaða 22,5 volt. Rafhlaða 1,5 volt. Lampasökkull, 7 pinna. Rofi. Framhald á síðu 342. 375

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.