Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 44

Æskan - 01.11.1964, Side 44
► Bamablaðið Æskan og Flugfélag íslands hafa ákveðið að efna til spurningaþrautar með- al lesenda blaðsins. Spurningarnar í þrautinni verða 20, og birtast þær í tveimur blöðum. Fimm glæsileg verðlaun verða veitt fyrir rétt svör. — 1. verðlaun verða flugferð til London, með einni af hinum glæsilegu vélum Flugfé- lags íslands. — 2. verðlaun verða flugferð fram og til baka á leiðum Flugfélags íslands hér innanlands. — 3.-5. verðlaun verða nýjustu bækur Bókaútgáfu Æskunnar, eftir eigin vali. Sérhver lesandi Æskunnar undir 15 ára aldri hefur rétt til að keppa um þessi glæsi- legu verðlaun. Ef mörg rétt svör berast, verð- ur dregið um verðlaunin. Svör þurfa að hafa borizt fyrir 1. marz næst- komandi. Hver af lesenclum Æskunnar fer til LONDON?

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.