Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 45

Æskan - 01.11.1964, Side 45
1 janúar-blaðinu koma nœstu tíu spurningar. SPURNINGAÞRAUT Hér koma þœr fyrstu TÍU: 1. Á Bretlandseyjum eru tvö ríki. Hvað heita þau? 2. Hvað heitir Iiöfuðborg Bretlands? 3. Hvað heitir drottning Bretlands? 4. Hvaða stjórnarfar ríkir á Bretlandi? 5. Hvaða tvær háskólaborgir eru heimsþekkt- ar á Bretlandi? 6. Við hvaða á stendur London? 7. Hvað heitir sundið milli Bretlands og meg- inlandsins? 8. Frægasta klukka heimsins er í London. Hvað heitir hún? 9. Hvað heitir kirkja sú í London, þar sem þekktustu menn þjóðarinnar hvíla? 10. Hefur Flugfélag íslands skrifstofu í London?

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.