Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1964, Side 59

Æskan - 01.11.1964, Side 59
ÆSKAN Vinir okkar, Bítlarnir, eru sagðir miklir vinir barnanna. Hér sjáum við þá í heimsókn í sjúkrahúsi í Englandi. Fréttir af BítlunUm. Bítlarnir frægu græða mikla peninga og menn græða mikla peninga á þeim. í liaust fóru þeir i tólf daga ferS um Bandaríkin og fengu fyrir það ferðalag eina milljón dollara. Fyrir kvikmyndina „Hard Day’s Niglit“ hafa þeir nú þegar fengið 6 millj. dollara í Bandarikjunum einum. Yl'ir 11 milljónir liljómplatna þeirra liafa selzt nú þegar. Og þeir liafa fengið þrjár gull- plötur, en hver þeirra er afhent fyrir fyrstu milljón plöturnar, sem seljast af sömu útgáfu. Brezka stúlkan Gcone Regester, 16 ára •að aldri, hefur nú safnað yfir 8 þúsund myndum af hinum frægu Bitlum frá Liver- pool. Hún segir, að allar þessar myndir hafi kostað sig um 50 sterlingspund, og ])ær séu vel þess virði. „Þegar þeir hrosa til mín, — get ég ekki varizt brosi.“ — Geone leikur bitlahljómplötur, á meðan liún les undir skólann, cn hún ætlar sér að verða kennari. Afskorin blóm. Kæra Æska. Geturðu nú eklíi gefið okkur mömmu góð ráð um það, livernig hezt er að geyma afskorin blóm, svo að ]>au lifi sem lengst. Við látum þau auðvitað standa í vatni, en okkur finnst sárgrætilegt, hvað þau haldast stutt lifandi. Hafdís. Svar: Láttu sykur í vatnið. Einnig er gott að blanda það með ofurlitlu bjartarsalti eða kamfórudropum. Skiptu dag- lega um vatn. Láttu hlómin standa á lsöldum stað á næt- urnar. Ef um rósir er að ræða, eða önnur blóm með trjákennd- um stilki, skaltu — áður en þú lætur þau i vatnskrukku — dýfa enda stilkanna ofan i sjóðlieitt vatn, og halda þeim ]>ar meðan loftbólur sjást koma upp á yfirborðið. Láttu þau svo ])egar í stað í hlómavasanu. Ef rósirnar eru farnar að láta á sjá, er gott að hafa þær um stund í myrkri eða vefja þær innan i pappír og láta þær í heitt vatn með svolitlu af kam- fóru í. Þegar þær eru farnar að rétta við, skal neðsti liluti stilksins kraminn eða ltlofinn og rósirnar látnar i vasa með köldu vatni, en gættu ])ess samt að láta ekkert af blöðunum vera niðri i vatninu. • Þaltlcir. Ég þakka barnablaðinu Æskunni og Flugfélagi ís- lands innilega fyrir þriggja daga Skotlandsferð, sem ég fór í dagana 25.-27. ágúst 1964. Einnig sendi ég Grími Engilberts, ritstjóra Æskunn- ar, og Sveini Sæmundssyni, blaðafulltrúa Flugfélagsins, hjartanlegar þakkir fyrir góða leiðsögn í þessu eftir- minnilega ferðalagi, sem mun seint gleymast. Arni Gunnarsson. T Snotur frímerkjaaskja. Viljirðu gefa frímerkjasafn- ara tækifærisgjöf, og eigirðu litla vasapeninga — eins og oft vill vera — þá færðu hérna hugmynd. Finndu þér flat.i öskju, t. d. undan smávindlum. Pússaðu liana vel með sandpappír og málaðu liana í snotrum lit. Þegar málningin er þornuð, skaltu lima fáein frímerki ofan á lokið og þá hefurðu lagleg- ustu frímerkjaöskju. Veldu fal- leg frimerki — lielzt sem stærst. 391

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.