Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 63

Æskan - 01.11.1964, Qupperneq 63
 Jólin eru sameiginleg fagnað- arhátíð kristinna manna. Af því mætti ætla, að ekki sé mik- ill nmnur á jólahaldi hinna ýmsu þjóða, ])eirra er kristna trú játa. Að því er varöar sjálft inntak jólalialdsins er þetta rétt. Ef við á hinn hóginn líi- um á venjur ýmiss konai' og ytri formsatriði, sjáum við, að það gildir einnig um jólin, að sinn er siður í landi iiverju. ENGLAND. í sjáifu Engiandi er vagga jólasöngvanna, og þar fara ungir og gamlir um göt- urnar og syngja. Hljóta börnin peninga og gjafir að launum fyrir söng sinn. Á nær því liverju brezku lieimili getur að líta jólabrenni, og er það talið gæfumerki að setjast á brenn- ið, áður en kveikt er í því. Sé um einhvern afgang að ræða af brenninu, er hann geymdur til gamlárskvölds. Á aðfanga- dagskvöld skiptist fjölskyldan á gjöfum umhverfis jólatréð. Annar dagur jóla nefnist „Box Day“, en þá eru ættingjum, vinum og þjónustufólki gefnar gjat'ir. Margar enskar fjölskyldur nota sama jólatréð ár eítir ár. Láta það standa i potti yfir jól- in, en stinga því niður i garð- inn milli hátiða. BELGÍA. Um Belgíu ferðast jólasveinninn á hreindýrasleða. Tii þess að hreindýrin þurfi ekki að svelta, fyila börnin diskana sina með höfrum og láta ])á standa úti á lilaði yfir jólanóttina. Að morgni jóla- dags eru hafrarnir liorfnir, en í þeirra stað liafa gjafir verið lagðar á diskana. t borginni Antwerpen fara syngjandi börn í liópum um göturnar og veifa fánum, og þar má einnig sjá syngjandi presta í fullum skrúða bera fyrir sér kross- mörk og dýrlingamyndir. TÉIÍKÓSLÓ V AKÍ A. í Tékltó- slóvakiu trúa börnin þvi, að heilagur Nikulás komi niður til jarðar í gullnum vagni hinn (i. desember. Er liann siðan á far- alds fæti fram að jóium og skrifar ])á lijá sér ýmsar at- hugasemdir um hegðun og framkomu barnanna. Farand- salar, sem ganga liús úr liúsi, syngja jólasöngva og selja heimatilbúin leikföng, setja svip sinn á jólahaldið. HOLLAND. í Hollandi eru ])að Iiópar mjög fáránlega klæddra maniia, sem setja svip sinu á jólahaldið. Ganga þeir syngj- andi liús úr liúsi. Heilagur Nikulás ríður um landið á Sleipni, hesti Óðins, og þar sem hann liefur farið um, geta góðu börnin vænzt þess að finna fallegar gjafir í stóru tréskón- um sinum. INDLAND. Á Indlandi vaxa engin jólatré, nema i fjöllun- um, og verða menn því að láta sér nægja gervi-jólatré, sem búin eru lil úr stráum bómull- arjurtarinnar, kaðaltægjum og grænu laufi. Að öðru leyti er jólahald Indverja jafn innilegt og fábrotið og hið hversdags- lega lif þeirra. ÍTALÍA. bar stendur jólahá- tíðin i þrjár vikur. Hefst liún átta dögum fyrir jól og stend- ur fram á þrettánda. Síðustu dagana fyrir hátíðina ganga börnin l)ús úr húsi og flytja falleg kvæði. Fyrir það eru þeim gefnir peningar til að kaupa jólagjafir fyrir. Á Italíu er eng- inn jólasveinn. Heldur er þar gömul, tötrum klædd norn, sem riður milli húsa á sópskafti. Gjafir handa góðu börnunum skilur hún eftir við arininn. Jólatré tíðkast ekki, en mikið er um blóm i kirkjum og á heimilum. 395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.