Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1964, Page 69

Æskan - 01.11.1964, Page 69
Herðatré. Það er fallegur og góð- ur siður að venja börnin á heimilunum við að brenna aðventuljósi. I Að- ventu eru 4 sunnudagar. Það er hægt að hafa kerti fyrir hvern sunnudag, og líka má hafa eitt stórt. Þessa tunglflaug geta flestir handlagnir drengir búið til. Mynd 1: Rúllið saman karton eða þunnum pappa eins löngum og þið viljið hafa flaugina og klippið vængina út. Mynd 2: Klippið úr pappanum hálfmána og límið saman. Það er trjónan á flauginni. Mynd 3: Flaugin er límd saman og máluð með vatnslitum. Eftir það getið þið hafið tunglflugið. Góða ferð! GóÖur poki undir leikföngin. Efni í þennan skemmtilega poka er skærlitt bómullarefni, herðatré og í bangsamyndina annaðhvort filt eða gróft lér- eft eða annað bómullarefni. Þetta er auðvelt að sauma. Lít- ið vel á myndina. Þennan poka má einnig nota i forstofu undir vettlinga, trefla og liúfur barn- tanna, og þá læra þau betur að bafa reglusemi á hlutunum. Bíða eftir jólunum. Fallega útbúið lierðatré vek- ur alltaf ánægju. Það má hekla eða prjóna utan um þau úr fal- lega litu bandi eða garni. Þá er einnig snoturt að ryklcja fal- lega litt silkiefni utan um herðatréð og skreyta það síðan með litlu snotru gerviblómi, en inunið, að það má ekki vera stórt.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.