Æskan - 01.11.1964, Síða 80
r
BJÖSSI BOLLA
Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit.
l.Auiningja Bjössi vaknar heldur harka-
iega inorguninn eftir, i þessum skrítna
gististað, sem liann liafði læðzt inn í
kvöldið áður, eftir að hann liafði lok-
að sig úti og ráfað um i stclpufötum.
Annaðhvort hefur Bjössi verið lieldur
þungur fyrir rúmbotninn eða rúmfjal-
irnar hafa verið orðnar fúnar. í gegn-
um iiotninn féll hann mcð hraki og
brestum, og ofan á skógarvörðinn, sem
liafði sofnað i neðri kojunni. — 2.
Skógarvörðurinn hljóðaði upp, en var
])ó furðu fljótur að jafna sig og sagði
við Bjössa: „Jieja, svo ]iú ert nýi kokk-
urinn okkar. Ekki dalt mcr í hug, að
]iú liefðir komið í gærlivöldi. Mig
minnir, að ]iað væri fyrst i dag, sem
]iú ættir að koma.“ — 3. I'að er auð-
heyrt, að skógarvörðuriiin lieldur að
Bjössi sé stúlkan, sem Jieir liafa átt
von á, og Bjössi er fljótur að svara,
og segir, að morgunstund gefi gull i
mund. Allt i einu stanzar vagninn.
I'eir eru komnir á Ieiðarenda. „l'að er
gott að kokkurinn er loksins koininn.
Við crum húnir nógu lengi að Iifa á
kaffi og kartöflum!“ hrópa karlarnir.
— 4. Bjössi er nú heldur betur kominn
i klípu. Hann þorir ekki að leiðrétta
þcnnan misskilning, ]>ví ])á kcmst upp
að hann liafi stolizt inn í vagninn.
Verkstjórinn fær honum efnið í inat-
inn. „Hér hefur ])ú lifur, en ekki veit
ég, livort er hetra að sjóða hana eða
steikja." „I'að vita þeir, sem lifa það
af,“ segir Bjössi, og slynur þungan. —-
5. Skógarhöggsmennirnir fara nú allir
til vinnu sinnar, og cftir stendur Bjössi
i þcim mikla vanda, hvort heldur eigi
að sjóða eða steikja lifrina. — 6. En
Bjössi gefst aldrei upp. Hann lelur á
fingrum sér: Steikja — sjóða — steikja
— sjóða, og loks finnur Iiann ]>að út.
Hann sker lifrina í hita, nær i pönnuna,
og fer síðan að leita að kartöflum.
412 Eigandi þessa blaðs er: