Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1964, Síða 80

Æskan - 01.11.1964, Síða 80
r BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. l.Auiningja Bjössi vaknar heldur harka- iega inorguninn eftir, i þessum skrítna gististað, sem liann liafði læðzt inn í kvöldið áður, eftir að hann liafði lok- að sig úti og ráfað um i stclpufötum. Annaðhvort hefur Bjössi verið lieldur þungur fyrir rúmbotninn eða rúmfjal- irnar hafa verið orðnar fúnar. í gegn- um iiotninn féll hann mcð hraki og brestum, og ofan á skógarvörðinn, sem liafði sofnað i neðri kojunni. — 2. Skógarvörðurinn hljóðaði upp, en var ])ó furðu fljótur að jafna sig og sagði við Bjössa: „Jieja, svo ]iú ert nýi kokk- urinn okkar. Ekki dalt mcr í hug, að ]iú liefðir komið í gærlivöldi. Mig minnir, að ]iað væri fyrst i dag, sem ]iú ættir að koma.“ — 3. I'að er auð- heyrt, að skógarvörðuriiin lieldur að Bjössi sé stúlkan, sem Jieir liafa átt von á, og Bjössi er fljótur að svara, og segir, að morgunstund gefi gull i mund. Allt i einu stanzar vagninn. I'eir eru komnir á Ieiðarenda. „l'að er gott að kokkurinn er loksins koininn. Við crum húnir nógu lengi að Iifa á kaffi og kartöflum!“ hrópa karlarnir. — 4. Bjössi er nú heldur betur kominn i klípu. Hann þorir ekki að leiðrétta þcnnan misskilning, ]>ví ])á kcmst upp að hann liafi stolizt inn í vagninn. Verkstjórinn fær honum efnið í inat- inn. „Hér hefur ])ú lifur, en ekki veit ég, livort er hetra að sjóða hana eða steikja." „I'að vita þeir, sem lifa það af,“ segir Bjössi, og slynur þungan. —- 5. Skógarhöggsmennirnir fara nú allir til vinnu sinnar, og cftir stendur Bjössi i þcim mikla vanda, hvort heldur eigi að sjóða eða steikja lifrina. — 6. En Bjössi gefst aldrei upp. Hann lelur á fingrum sér: Steikja — sjóða — steikja — sjóða, og loks finnur Iiann ]>að út. Hann sker lifrina í hita, nær i pönnuna, og fer síðan að leita að kartöflum. 412 Eigandi þessa blaðs er:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.