Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 14

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 14
Hér sjáið þið þá Svavar og Viðar Þor- sft-inssyni með góðan vin, sem heitir Kolli og a heima í Hafnarfirði. skyldu sinni á sinn liátt. Þó ckki fyrr en þeir höfðu fengið næga saðningu, því þeir liöfðu öðru þarfara að sinna, en að liiusta á sögur. „Vissulega muntu fá einhverja viðurkenningu að lokuin," hvíslaði storkamamma, „annað er óhugsandi." „Hvaða viðurkenningu ætti ég að fá?“ spurði storkapabbi. „Hvað hef ég gert? Alls ekkert.“ „Þú liefur gert mcira cn allir aðrir I Án þin og unganna liefðu egypzku prinsessurnar aldrei séð Egyptaland framar, og gamla manninum ckki batnað aftur. Þú munt hljóta einhverja sæmd. Þér mun að minnsta kosti verða veitt doktorsnafnbót og ungar okkar munu hljóta titilinn og ungar þeirra eftir þá. Hvað I Þú lítur bara út eins og egypzkur doktor nú þegar, að minnsta kosti í mínum augum.“ Nú settust lærðir menn og vitringar að við að íhuga upphaf málefnisins, eins og þeir kölluðu það, að komast að rótum þess. „Kærleikurinn er fæða lifsins," var texti þeirra. Síðan komu útskýringarnar: „Prinsessan var hlýr sólargeisli. Hún fór niöur til mýrakon- ungsins, og af móti þeirra óx skyndilega hlóm.“ „Ég get ckki endurtekið nákvæmlega orðin,“ sagði storkapabbi. Hann hafði verið að hlusta uppi á þaki, og íiú langaði hann til þess að segja þeim alla söguna i hreiðrinu. „Það, sem þeir sögðu, var svo flókið og á lærðra manna máli, að þeir ekki aðeins hlutu hciðurinn, en einnig gjafir. Jafnvel yfirmatsveinninn hafði tign- armerki — að öllum líkindum vegna súpunnar." „En hvað færð þú?“ spurði storkamamma. „Þeir eiga ekki að gleyma þeim þýðingarmesta, og það ert þú. Vitringarnir hal'a bara blaðrað um þetta. En efalaust kemur röðin að þér!“ Siðla nætur, Jiegar hin hamingjusama fjölskylda svaf öll vær- an, var einn enn á verði. Það var ekki storkapabbi, |>ó að hann stæði í hreiðrinu á öðrum fæti likt og sofandi vörður. Nei, það var Helga litla. Hún beygði sig fram yfir svalirnar og liorfði upp i heiðan, stjörnubjartan himininn. Stjörnurnar voru stærri og hreinni í geislandi fegurð sinni en hún liafði nokkru sinni séð þær í norðrinu, og þó voru þær hinar sömu. Hún hugsaði um konu víkingsins við villimýrina. Og hún hugsaði um hlið augu fósturmóður sinnar og tárin, sem hún hafði grátið yfir vesalings froskbarninu, sem nú stóð í lijörtu stjörnuskini i yndislegu vor- lofti við vötn Nilar. Hún hugsaði um kærleikann í brjósti heiðnu konunnar, kærleikann, sem hún hat'ði látið vesölu kvikindi í té, sem i mannsmynd var villidýr, en sem dýr var andstyggilegt að horfa á og snerta. Hún virti fyrir sér stjörnudýrðina og minntist skinandi ijóssins á enni pislarvottsins, jiegar bann flaug yfir mýrlendi og skóga. Hljómfögur rödd hans barst aftur og aftur til hennar og orð, scm hann hafði sagt meðan liún var yfirbuguð 54 og niðurbrotin — orð, sem snertu kærleikans uppsprettu, hinn æðsta kærleika, er umlukti allar kynslóðir mannanna. Hvað hafði þessi kærleikur ekki unnið og náð. Daga og nætur var Helga litla niðursokkin í hugsanir um hamingju sína; hún gleymdi sér í umhugsunum um það, eins og barn, sem snýr sér í flýti frá gef- andanum til að skoða hinar fögru gjafir. Vissulega var hún ham- ingjusöm, og hamingja hcnnar virtist stöðugt fara vaxandi; meira myndi koma, hlyti að koma. Hún lifði og brærðist svo í þessum hugsunum, að hún gleymdi gefandanum. Það var nf æskuléttúð, sem hún syndgaði. Augu liennar leiftruðu af stærilæti, en skyndi- lega var hún vakin al' hégómadraumum sinum. Hún lieyrði mik- inn hávaða í hallargarðinum fyrir neðan, og þegar Inin leit úl, sá hún tvo stóra strúta á hlaupum i hringi. Aldrei fyrr hafði hún séð |iessa stóru, ])ungu, klunnalcgu fugla, sem litu út cins og vængirnir hefðu verið klipptir af þeim. Svo leit út sem illa hefði verið farið með þá. Hún spurði, hvað komið hefði fyrir þá, og í fyrsta sinn heyrði bún ævintýrið, sem Egyptar segja við- víkjandi strútnum. Þeir segja, að einu sinni liafi strútarnir verið falleg og dýrðlcg fuglategund, með stóra, stcrka vængi. Kvöld nokkurt sögðu stóru skógarfuglarnir við strútinn: „Bróðir, eigum við að fara á morg- un, ef guð leyfir, niður að ánni að drekka?" Strúturinn svaraði: „Það vil ég!“ í dögun flugu þeir af stað. Fyrst flugu þeir liátt í loft upp i sólarátt, auga guðs. Strúturinn flaug ulltaf hærra og hærra, langt á undan öðrun) fuglum. í stærilæti sínu flaug hann bcint upp til Ijóssins. Hann trúði á mátt sinn og megin, en ekki á gjafara allra góðra liluta. Hann sagði ekki: „Verði þinn vilji.“ Þá dró refsiengillinn blæju þá, sem hjúpaði sólina, frá geislandi úthafi sólarljóssins. A því augnahliki brunnn vængirnir af hinu stæri- láta dýri og hann lineig aumkunarlega lil jarðar. Upp frá þessu hefur strútui'inn og frændur hans ekki getað flogið. Hann getur aðeins flogið, þcgar liann er ofsahræddur, með jörðu, eða bring cftir hring. Þetta eru viðvörunarorð til mannanna, sem minna okkur á að segja við hverja liugsun og athöfn: „Verði þinn vilji.“ Helga beygði höfuðið liugsandi og alvarleg. Hún leit á strútinn, sem hafði verið veiddur, sá ótta hans og vesælt stærilæti, þegar hann horfði á sinn eigin stóra skugga á livílum, mánabjörtum veggnum. Hugsanir hennar urðu alvarlegri og fastari. Auðugt líf í fögnuði hafði ])egar verið gefið henni. Hvað átti cftir að koma? Hið bezta af öllu ef til vill - „Verði guðs vilji!“ Snemma vors, er storkarnir bugsuðu til norðurfarar aftur, tók Helga litla gullmen sitt af sér og klóraði nafn sitt á það. Síðan gaf hún storkapabba bcndingu og setti ]iað um háls hans. Hún bað bann að færa konu vikingsins það, hún mundi sjá á því, að ‘

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.