Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 19

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 19
Maurice Pate látinn. Maurice I’ate. MAURICE PATE framkvæmda- stjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEE) lézt í New York 19. janúar sl., og var banamein hans hjartasjúkdóm- ur. Hann fæddist í Bandaríkj- unum 1894, og eftir margvísleg störf í einkafy rirtækjum og mannúðarfélögum var honum falið að koma upp Barnahjálp- inni árið 1947. Undir stjórn hans hefur Barnahjálpin vax- ið til jjeirra rnuna, að nú njóta 11« lönd aðstoðar hennar. I’egar Æskan var 60 ára, sendi Maurice l’ate blaðinu kveðju sína og sagði meðal annars. „Æskan hefur ávallt á skemmtilegan og skynsamlegan hátt starfað í þágu unga fólks- ins í landinu. Nú, þegar blaðið' a sextíu ára afmæli, langar mig til þess að senda ritstjóra og utgefanda þess mínar hjartan- •egustu hamingjuóskir ásamt þeztu óskum um áframhald- andi velgengni í framtíðinni, bvi að þetta blað er helgað mikilvægri hugsjón — æsk- unni í dag — fólki framtíðar- innar.“ Tæfan tók ostinn og skipti honum í tvennt. En annað stvkkið var mikiu stærra en hitt... IT angt, langt fyrir innan fjall var stór, stór skúgur. ög í þessum dimnia, hljóða skógi átti birnan lieima méð ungunum sínum tveimur. Loks kom að þvi, aS þeir voru orðnir svo stórir, að þeir vildu fara út i lieiminn og freista gæfunnar. En fvrst lórii þeir til móSur sinnar og spurðu lnina, hvort þeir mættu fara. Móðir þeirra andvarpaði vitanlega, en loks varS liún aS láta þetta cftir þeim, þvi aS engin móSir vill verSa gæfu barnanna sinna til fyrirstöðu. Svo fóru bjarnarungai’nir tveir i sparifötin sín, kvöddu mömmu sína með kossi og föðmuðu hana að skilnaði. Aður en þeir fóru, urðu þeir að lofa henni þvi að skilja aldrei heldur halda alltaf saman. Og svo liigðu jjeir af stað. Nú gengu þeir og gengu, en skógur- inn ætlaði aldrei að taka enda. Fyrsti dagurinn leið fljótt og svo kom sá næsti og næsti. Og ioks kom að því, að þeir liöfðu horðað upp allt nestið, sem liún mamma þeirra liafði gefið þeim. Og nú fóru þeir að verða svangir. „Æ, hróðir sæll, ég er svo svangur,“ sagði sá eldri. „hað er ég lika,“ urraði sá yngri. Svo gengu þeir áfram, en þegar garnirnar í þeim gauluðu sem hæst, fundu þeir stóran, kringlóttan, rauðan og feitan ost, og urðu nú lieldur en ekki glaðir. Þeim kom saman um að skipta honum jafnt á milli sín, en þeir vissu ekki, hvernig þcir ætlu að fara að þvi. Báðir ágirntust þeir ostinn og voru hræddir um að fá minni hitann. BJARNAR- UNGARNIR 59

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.