Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 29

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 29
Að jþessu sinni: Kennaraskóli íslands — lirúðu- leikhúsió — Það er gaman að læra esperanto — Söngkennarar — Hvað heita strákarnir í Kefiavík? — Hljómsveit Manfred Manns til íslands í marz? — Hver er Shirley McLaine? — Bill Haley kemur aftur — I»eir smakka ekki áfengi — Rolling Stones. Kennaiaskóli íslands. Kiera Æska! Gle'öilegt nýtt !l■ Þakka þér fyrir allar skenuntistundirnar á liðnu ári. hg lief séð, að ]jú lijálpar les- ei'duni ]iinum oft í vanda, og "u leita ég til þin í vandræð- Urn 'ninuni. Hvaða próf þarf 'Uaður til að komast inn í kennaraskóla íslands? Hvað l'arf niaður að vera gamall og kvað eru niargir bekkir i skól- aiiuni? I'arf niaður að taka alla l'ekkina til að geta kennt við Kagnfræðaskóla? Er lieimavist v'ð skólann? Preyja. Svar: Árið 196.‘! voru sam- I'ykkt ný lög fyrir Kennara- skóla íslands. Til ]iess að fyrir- sp.vrjandi fái haldgóðar upp- ysingar um skólann, birtum v'þ nokkra kafla úr þessum "fiutn. í skólanum starfa þess- !n deildir: 1. Almenn kennara- deild, fjögurra ára nám, sem e"dar með almennu kennara- "'óli 0g veitir kennararéttindi j þ"rna- og unglingaskólum ""dsins snmkvæmt nánari á- 'Vörðun i reglugerð. — 2. ^ennaradeild stúdenta,]iar scm mi lýkur með almennu kenn- ■'raprófi. Nemendur i þeirri deild skulu Ijúka sama námi "fi "emendur i almennu kenu- •"'"deildinni i uppeldisgreinum, SVo °g i þeim greinum kenn- •" "nánisins öðrum, sem ekki ‘11' kenndar til almenns stúd- e'itsprófs. — 3. Menntadeild, j1 hilii til starfa eigi siðar en Jórúm árum eftir gildistöku •'K" þessara. Lokapróf úr "'enntadeild er stúdentspróf, "K veitir ]iað réttindi til inn- K""Ku i háskóla með þeim tak- "'örkunum, sem settar eru í lög- J11" hans og reglugerð. Náms- "olur til stúdentsprófs frá ""narasköla íslands skulu s‘""ba>rilegar kröfum til stúd- j '"sprófs menntaskólanna, þó ju""ig. að lieimilt er að láta • * "PPeldis- og kennslu- 'ieðuni frá almennu kennara- j jihlinni giida til stúdents- t"j1's °g fella þá niður, innan j'j tllla''þ", sem ákveðin eru í 1K "gerð, annað námsefni sem ]iví svarar, á svipaðan hátt og gert er um sérgreinar i mála- og stærðfræðideildum mennta- skólanna. — 4. Franilialdsdeild, er veiti nemendum kost á fram- lialdsmenntun með nokkru kjörfrelsi. Skulu þeir ])á stunda nám i eigi færri greinum en þrem, og sé ein þeirra aðal- grein. Sett skulu ákvæði um próf að afloknu |)cssu fram- haldsnámi. Heimilt er starfandi kennurum að leggja stund á cinstakar greinar þess fram- haldsnáms, sem efnt verður til samkvæmt þessuin ákvæðum, eftir frjálsu vali, og Ijúka 1 þeim tilskildum prófum. — 5. undirbúningsdeild sérnáms, tveggja ára nám, sem býr nem- endur undir kennaranám í sér- greinum, svo sem handavinnu, íþróttum, tónlist, teikningu, húsmæðrafræðslu, og önnur uppeldisstörf, hvort lieldur sér- náinið fer fram í Kennaixiskól- anum eða annars staðar. — 6. Handavinnudeild, sem veitir sérmehntun í liandavinnu karla og kvenna og sér nem- endum fyrir æfingum i að kenna þær. Enn fremur sér hún nemendum i öðrum deild- um Kennaraskólans fyrir kennslu í liandavinnu og kennsluæfingum i þeirri grein. Námstími í handavinnudeild er tvö ár. l’eir, sem útskrifast úr deildinni, öðlast rétlindi til að kenna handavinnu í barnaskól- um og framlialdsskólum. Þeim, sem stunda nám í undirbún- ingsdeild sérnáms, er skj’lt að ljúka sama námi og nemendur í almennu kenuaradeildinni í 1— ít bóklegum greinum, enda öðl- ist ])eir í þeim kennararéttindi, að ]>vi tilskildu, að þeir ljúki kenuaraprófi í sérgrein. Auk bandi við Kennaraskólann, þeg- ar svo er ákveðið, sérdeildir í framhaldi af undirbúningsdeild, sem veita, að loknu tveggja ára námi, réttindi til kennslu í sér- greinum í barnaskólum og framhaldsskólum. Námstími í hverri deild skólans skal eigi vera skemmri en 8 mánuðir á ári. Kennaraskólinn heldur námskeið l'yrir starfandi kenn- ara og aðra æskulýðsleiðtoga, ]>egar lienta þykir og fé til þess er fyrir hendi. — Þeir nemend- ur, sem ætla sér að verða smá- barnakennarar fyrst og fremst, skulu eiga kost á sérhæfingu til þess. Enn fremur er heimilt að taka upp sérkennshi i fleifi greinuin, og skulu nemendur þá í samráði við skólastjóra velja sér aðalgrein, eina eða fleiri. — Þessi eru almenn inntökuskil- -------------ÆSKAN yrði í skólann: 1. að nemendur hafi engan næman kvilla eða sjúkdóin, sem öðrurn geti að meini orðið, 2. að nemandi sé óspilltur að siðferði. Lágmarks- aldur til inntöku má ákveða i reglugerð. — Rétt til inngöngu í 1. liekk hinnar almennu kenn- aradeildar veitir: 1. Landspróf miðskóla með þeirri lágmarlts- einkunn, sem ákveðin er í reglugerð um miðskólapróf i bóknámsdeiid. 2. Fullgill gagn- fræðapróf nteð lágmarkseink- unn í nokkrum aðalgreinum, sem reglugerð ákveður, enda gaugi gagnfræðingar undir við- bótarpróf í einstökum greinum, ef þörf krefur, svo að trj’ggt sé, að þeir liafi lokið námi, sem samsvari námi til landsprófs miðskóla. Rétt til inngöngu i kcnnaradeild stúdenta veitir al- mennt stúdentspróf. Rétt til inngöngu i menntadeild og framhaldsdeild eiga þeir, sem lokið liafa almennu kennara- prófi með fyrstu einkunn 1967 eða síðar. Heimila má þeim, sem lokið hafa slíku prófi fyr- ir þann tima, inngöngu í deild- iiia, eii vilji þeir þreyta stúd- entspróf, skulu þeir ljúka við- bótarprófi, sem nánar verður kveðið á um í reglugerð. Rétt lil inngöngu i undirbúnings- deild sérnáms veitir landspróf miðskóla, gagnfræðapróf eða önnur hliðstæð próf með þeirri cinkunn, sem stjórn skólans melur gilda, enda sé nám og þessara sex deilda starfa I sam-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.