Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 35
I-iippland cr nyrzta ‘iiulið, sem byggzt hcfur ! Eyrópu, þegar frá cr tal- '' Svalbarði (Spitzbergen). ' ^iúi'narfarslega er ]iað ;‘kki til sem iand, þvi það 'ekur yfir nyrztu skefjarn- •II af Noregi, Svíþjóð og innlandi, og enda Rúss- Jndi lika. fbúar þessa ‘nikia landflæmis eru kall- 'r f-nppar. Þessi ]>jóð mun teija aðeins rúmar 30 þúsundir sálna alts og eiga flestir þeirra beima innan landamæra Noregs. Lappland er nokkrustærra en ísland eða 116.000 fer- kílómetrar, svo að nóg er rúmið fyrir þessafámennu þjóð. Enda veitir henni ekki af landrými, þviflest- ir lifa þeir hirðingjalífi og fara mcð hreindýra- hjarðir sinar um óravegu. Lapparnir eru mongólskir að ætt, cn eru þó talsvert ólikir Kínverjum og Jap- önum, enda eru þúsundir ára liðnar síðan þeir hafa greinzt frá þessum þjóð- um. Þeir eru miklu iægri að meðaltali en hvitir menn, meðalhæð karla er 153 cm en kvenna 147. Flestir lifa Lapparnir af hrcindýrarækt og eiga sumir hjarðir svo stórar, að dýrin skipta ])úsundum, en aðrir lifa á fiskveiðum. ÍlöXiá KOLDU búðingarnir ERU BRAGÐGÓÐIR MATREIÐSLAN AUÐVELD » Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði Vanillu Karamellu Hindbarja Tll aölu 1 flestum matvöruverzlunum landsins. LÍFSTRÉÐ Helgisögn eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur. ré nokkurt óx á jörðinni og var svo geysihátt að sjá mátti það frá endimörkum jarðarinnar. Vöxtur þess og styrkur liafði eflzt við vatnsgnótt, fír laugaði gróðurreit þess og reetur þess veittu vatnsrásum sinum öllum öðrum trjám skógarins. Greinar þess voru stórar og sterkar, og laufskrúðið nikið og fagurt. Fuglar himinsins af öllum tegundum hreiðruðu sig i greinum þess, og dýr jarðarinnar fengu fœðu sina af greinum þess, því ávöxtur þess var mikill °S góður, og þau lögðu ungurn sinum undir lim þess. hkkert tré jarðarinnar jafnaðist á við það að tign og mætti. Eina friðsæla nótt, þegar skógurinn hvíldist, en yjir hvelfdist himingeimurinn þakinn glitrandi stjörnuljósum, bar skugga yfir gróðurreit trésins nnkla. Það var svartvœngjaður fugl, sem kom úr r,ki myrkursins. Hann vafði um sig dökkum vængj- urn sínum og vökvaði rætur trésins eitri, siðan þandi hann vængi sina og flaug út i myrkrið, þar seni eilif nótt rikir. Tréð mikla missti þá niátt sinn. Greinar þess lögðust lifvana að stofni þess, og það hné máttvana til jarðar. Dýrin og fuglarnir forðuðu sér óttaslegin burt, þvi gróðurreitur trésins var lævi blandinn. Gjörvöll jörðin stundi, stjörnur himinsins misstu Ijóma sinn og skógartré grétu saknaðartárum. En sorgin grúfði aðeins stutta stund yfir himni og jörð. Tréð mikla reisti siofn sinn frá jörðu, unz það stóð teinrétt og bar topplimið við himin og á svip- stundu ummyndaðist það í Ijósadýrð ólýsanlegrar birtu og hóf sig frá jörðu. Hærra og hærra steig það, unz það stöðvaðist á tneðal stjarnanna sem hin stærsta og fegursta þeirra. Skógurinn allur og dýr jarðarinnar mændu undr- andi og lotningarfull til himins. Ljómi hinnar undrabjörtu stjörnu varpaði skærri birtu á staðinn, þar sem rætur þess áður voru fastar i jörðu, en sjá: Hvanngrænn nýgræðingur blundaði þar i reifum sínum. Hljóð fagnaðaralda fór um alla jörðina, og stjörnur himinsins fengu aftur fyrri Ijóma, saknað- artár trjánna urðu að gleðitárum, sem tindruðu og skinu á greinum þeirra. En andi trésins mikla sveif yfir jörðinni og hvisl- aði að sérhverju blómi, að þessi litli rótarkvistur myndi færa mikla blessun. 75

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.