Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 30

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 30
SPURNINGAR OG SVOR Hér or Jón ajálfnr moð nokkrar af hrúðnm aínum. prófkröfur fullnægjandi að dómi skólans. Við inntöku skal hafa hliðsjón af sérhæfileikum til jioss starfs, som umsækjandi ætlar að biia sig undir. Itétt til inngöngu í handavinnudeild eiga |ieir, sem lokið hafa námi i undirbúningsdeild sérnáms Kennaraskólans, stúdentsprófi eða almennu kennaraprófi. Að- alviðfangsefni kennaranámsins eru uppeldisgreinarnar: sálar- fræði, uppeldisfræði, kennslu- fræði og kennsluæfingar. t Kennaraskólanum skal kenna liessar námsgreinar: Isienzku og íslenzk fræði, ]>ar með tal- in framsögn og liljóðfræði nútíðarmáls, dönsku, cnsku, ]>ýzku, latinu, stærðfræði, cðl- isfræði, efnafræði, náttúru- fræði, lieilsufræði, landafræði, sögu og félagsfræði, kristin fræði, sálarfræði, uppeldis- fræði, skólasögu, kennslufræði, skrift, tciknun, vélritun, handn- vinnu, íþróttir og fimleika- fræði, söng og tónfræði. Ekki er nein heimavist við skólann. Brúðuleikhúsið. Kæra Æska. Eg hef mikla skemmtun af brúðuleikhúsinu hans Jóns E. Guðmundssonar. Getur ])ú ekki sagt mér eitthvað um starfsemi hans á ]>ví sviði? Helgi. Svar: Iiugmyndina að stofn- un íslenzka brúðuleikhússins á sínum tíma, eða nánar sagt f.vr- ir 12 árum siðan, átti Jón E. Guðmundsson, listmálari, og hefur hann síðan unnið brúð- urnar og leiktjöldin að öllu leyti sjálfur. í vetur liefur Jón sýnt hið sígilda ævintýri Eld- færin eftir H. C. Andersen. í þvi leikriti eru sex persónur, auk hundanna ]>riggja með hin mismunandi stóru augu. Leik- sviðið er 3 metrar að lengd. Undirbúningur að Eldfærunum tók Jón (i mánuði. Nú mun Jón eiga i fórum sínum yfir 100 brúður, en hver brúða kemur ekki fram nema í einu leikriti. Brúðurnar eru tvenns konar að gerð, strengbrúður og hand- hrúður. Strengbrúðurnar cru mun erfiðari viðfangs og krefj- ast mikillar þolinmæði. í einni l>rúðu geta verið allt að (iO strengir, annars fer fjöldi strengjanna eftir því, hvaða Iilutverki l)rúðan gegnir. Þeir, sem komizt hafa lengst í tœkn- inni að stjórna strengjabrúð- um, hafa getað látið brúðurnar leika sem töframenn og gert hinar furðulegustu sjónliverf- ingar. Mestra vinsælda njóta hrúðuleikhús í Hússlandi og Tékkóslóvakiu. íslenzka brúðu- leikhúsið er í tcngslum við Al- þjóðafélag brúðuleikhúsmanna. Félagsmenn skiptast á liagnýt- um upplýsingum og skýra frá nýjungum, ef eihhverjar koma fram. í reglum félagsins eru ströng ákvæði um það, að engir megi skoða bak við tjöldin nema félagsmenn einir. Það er gaman að læra esperanto Kæra Æska. Eg hef fylgzl með csperantoinu frá byrjun. Það er gaman að læra espe- ranto. Leskaflarnir eru ekkert erfiðir. Væri ekki sniðugt að þið létuð smákafla tii að snúa yfir á esperanto og kæmuð svo með rétta iausn á kaflanum í næsta blaði og halda svoleiðis áfrain koll af kolli. -— Vildirðu einnig birta í næsta blaði þinu, hvenær framburður verður. — Verlu svo lilessuð og sæl. Hjössi (ekki bolla). Svar: Þökk fyrir bréfið. Þetta er ágæt hugmynd hjá þér og í esperantoþættinum i þessu blaði birtist þýðing á verkefn- inu i janúarblaðinu. Þvi miður fengum við ekki tíina í útvarp- inu fyrir framburðinn, en þcir, sem aðgang hafa að segulbands- tæki, geta fengið lánaða litla segulbandsspólu með fram- burðarkennslu. Söngkennarar Kæra Æska. Eg hcf mikla löngun til að verða söngkenn- ari, en veit ekki livert ég ælti að snúa mér með það að fá upplýsingar um livaða skóla ég ætti að leita til. Getur Æslian nú ekki hjálþað upp á sakirn- ar? Gunnar. Svar: Við Tónlistarskólann í Heykjavik starfar sérstök kenn- aradeild, og vcitir burtfarar- próf Jiaðan réttindi til söng- eða tónlistarkennarastöðu við harna-, unglinga- og t'ramhalds- skóla. Kennaraskóli Islands úl- skrifar einnig söngkennapa með réttindum til söngkennslu í skólum skyldunámsst igsins. Þó skuli þeir, sem lokið hafa tón- listarkennaraprófi, ganga fyrir í ])cim skólum, er hafa'sérkenn- Hljómsveitin Hljómar frá Keflavík var stofnuð i ágúst árið I !)(>.'!, og lék í fyrsta skipti opinberlega á dansskemnitun rúmiim mánuði síðar. A þessari fyrstu dansskemmtun var þeiin svo vel tekið, að framlengja varð skemmtuninni í klukkutíma, því gestirnir neit- uðu að yfirgefa staðinn. Síðan hafa þessir fjórir ungu hljómlistarmenn aldrei haft stundlegan frið fyrir tnúsikunnendum og hítilelskandi æsku um allt Iand. Enginn þessara fjögurra ungu manna smakkar vín, og ættu ungir aðdáendur þeirra að taka þá sér til fyrirmyndar í því efni. ÞEIR smakka ekki áfengi.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.