Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 36

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 36
ÆSKAN LITLU VELTIKARLARNIR 4. Meðan Robbi var aö vclta })ví fyrir sér, hvað hann ætti að gcra við stóru öskjuna, hcyrði liann dálítið þrusk. Þegar hann sneri scr snögglega við, sá hann, að hin íallhlífin og spottinn gliðnuðu sundur nákvæmlega eins og á stóru öskjunni, og önnur askja datt niður við fætur honum. „Hún er alls ekki merkt,“ sagði hann. „Hún hlýtur að tilheyra einhverjum, en ...“ Allt í einu heyrði hann undarlegt hljóð. Hann laut áfram til þcss að hlusta. „Það er eins og einhver tísti einlivers staðar. Það hlýtur að vera í kass- anum. Bara að ég gæti lieyrt, hvað röddin þarna inni segir.“ — 5. „Ef þetta er inni í kassanum, þá er líklega bezt að ég opni hann,“ tautaði Robbi og leysti stálþráðinn. í sama vetfangi hrökk hann aftur á bak, því að um leið og hann opnaði lásinn á kassan- um, spratt lokið upp og kassakarl hoppaði beint í andlitið á Hobba. „Hæ, hæ, ég heiti Jack. Hér erum við. En liver ert þú‘?“ tísti Jack. „Hvar er svarti Pétur? Hvar eru allir? Og hvar erum við? Segðu ekkert. Við höfum týnl stundaskránni. Hvílík ferð! Ég' er frjáls !“ Og svo hoppaði hann af stað í grasinu. fi. Það tók Rohba nokkra stund að ná andanum og jafna sig. En þá rauk hann af stað til ]>ess að ná i Jack. „Heyrðu hérna, komdu aftur!“ æpti hann. „Það var ekki ætlunin að sleppa þér út. Það hlýtur einhver að eiga þig. Úr ])ví að þú veizt ekki livar þú ert, þá villistu strax.“ En Jack lientist til og frá i stóran hring, og Rohbi missti brátt sjónar á honum. Eftir skamma stund heyrði hann þó aftur tístandi rödd- iiva, og þegar hann gekk á hljóðið, sá hann, að Jack var kominn aftur til stóra kassans. Hann hoppaði upp og niður á lokinu. IAFPDRffniíftl965 16250 VINNINGAR FJORÐI HVER MIÐI VINNUR DREGIÐ 5. HVERS MÁNAÐAR AflALVINNINGUR 15 MILUON 76 J

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.