Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 12

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 12
ÆSKAN * ★ JAZZKÓNGURIXN ★ ★ í byrjun fcbrúar heimsótti Louis Arm- strong Reykjavík og hélt þar nokkra hljómleika. Louis Armstrong er oftast kallaður Jazzkóngurinn, enda hefur hann sýnt þann eindæma dugnað að halda velli sem helzti jazztrompetblásari heimsins nú yfir 40 ár. Vinsældir sínar á hann fyrst og fremst að þakka frábærri tixlkunargáfu, lífsgleði sinni, hégóma- og hispursleysi, þrátt fyrir hina löngu dvöl á hátindi frægðarinnar. Louis Armstrong er fæddur 4. júlí árið 1900. Um 10 mán- uði ár hvert er hann á íerðalagi með hljómsveit sína. Hann hefur Ieikið í yfir 30 kvikmyndum, og meðal annars leikið þar á móti frægum stjörnum svo sem Bing Crosby, Frank Sinatra, Giace Kelly og Danny Kaye. Armstrong og frú. Þannig var Armstrong fagnað í Kongó. 52

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.