Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1965, Side 12

Æskan - 01.02.1965, Side 12
ÆSKAN * ★ JAZZKÓNGURIXN ★ ★ í byrjun fcbrúar heimsótti Louis Arm- strong Reykjavík og hélt þar nokkra hljómleika. Louis Armstrong er oftast kallaður Jazzkóngurinn, enda hefur hann sýnt þann eindæma dugnað að halda velli sem helzti jazztrompetblásari heimsins nú yfir 40 ár. Vinsældir sínar á hann fyrst og fremst að þakka frábærri tixlkunargáfu, lífsgleði sinni, hégóma- og hispursleysi, þrátt fyrir hina löngu dvöl á hátindi frægðarinnar. Louis Armstrong er fæddur 4. júlí árið 1900. Um 10 mán- uði ár hvert er hann á íerðalagi með hljómsveit sína. Hann hefur Ieikið í yfir 30 kvikmyndum, og meðal annars leikið þar á móti frægum stjörnum svo sem Bing Crosby, Frank Sinatra, Giace Kelly og Danny Kaye. Armstrong og frú. Þannig var Armstrong fagnað í Kongó. 52

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.