Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 43
7 BJÖSSI BOLLA 1. „Nú rennur upp fyrir mér ljós,“ segir verkstjóri skógarhöggsmannanna, þeg- ar liinn rétti kokkur kemur inn úr dyr- unum og býður brosandi góðan dag. l’á er Bjössi ekki lengi að koma sér í burtu, eins og sjá má, og hann læðist út um bakdyrnar. Það má líka ekki seinna vera, ]>vi lyktin af brenndri lif- ur og gúmmíi er nú farin að segja til sin. — 2. Bjössi stefnir til skógar, en hafði þó rænu á að gripa með sér pink- ilinn sinn með fötnnnm, þó að liann þyrfti að liafa hraðann á. — 3. Veðrið hefur verið mjög gott þennan dag, og Bjössi hefur gengið langan vcg, en nú er dagur að ltvöldi kominn og Bjössi orðinn þreyttur, þegar hann kemur að ]>yrpingu bjálkakofa í skógarjaðrinum. Nú finnur Bjössi sárlega til svengdar, þegar liann er seztur á dyrahelluna og livilir sín lúnu bein. — 4. Bjössi fer nú að kanna kofana, sem eru gamlir sel- kofar (sem notaðir voru, þegar fært var frá fénu og ærnar mjólkaðar í selinu). Já, hann deyr aldrei ráðalaus, hann Bjössi. Þarna finnur liann vciðistöng með öllu tillieyrandi. Og ]>á er bara að finna sér beitu, og nóg hlýtur að vera af maðki undir sauðataðinu kringum kofana. — 5. Ilétt fyrir neðan selið i'ennur litil eu straumhörö á, og Bjössi flýtir sér olll livað af tckur niður að hcnni með veiðistöngina. Hér iilýtur að vera nóg af silungi, iiugsar Bjössi um lcið og hann kastar. Það liður líka ekki löng stund, þar til hann fær fyrsta fiskinn og aftur rennir hann og fær fleiri. — 6. Nú kom sér vel, að hann var enn með cldspýturnar frá þvi er liann var að matselda ofan i karlana, þvi að annars liefði liann orðið að leggja sii- unginn sér til munns liráan. Nú gat hanu kveikt sér eld og steikt fiskinn, og liann er ekki ráðalaus, þó nð cngin sé steikarpannan né smjörið. Hann tek- ur bara litla skógarhrislu og tálgar sér steikartein. ^gandi þessa blaðs er: 83

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.