Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 15

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 15
ÆSKAN fósturdóttir hennar vœri enn á lifi, hamingjusöm og ánægð og hefði ekUi gleymt henni. <>hað er hungt að bera |>etla !“ hugsaði storkapahbi, þegar hún ^tti menið um háls hans. „Kn hvorki gulli né heiðri á að kasta 11 pjóðveguna! Storkarnir koma með gæfuna, segja ]>cir ]>ar Porður frá.“ „lhi leggur frá |>ér gull, en ég egg,“ sagði storkamamma. „I>að Serir |>ú aðcins einu sinni, en ég á hverju ári, en enginn virðir hað við okkur. I>að finnst mér mjög auðmýkjandi." „Maður hefur samt alltaf á meðvitundinni sína eigin verðleika, mamma,“ sagði storkapabbi. „l>ú getur látið ]>að hanga utan a’ sagði storkamamma, „það gefur okkur hvorki meðbyr, né málsverð!" Svo héldu þau af stað. hitlu næturgalarnir, sem sungu í ta.narindarunnunum, ætl- nðu einnig no'rður - bráðlega. Helga liafði oft heyrt ]>á syngja hjá villimýrinni, svo hún altvað að senda einnig skilaboð mcð þeim. llún kunni fugla- nial eftir að hafa einu sinni verið i svanaliki og æfði sig i þvi nieð þvi að tala við storkana og svölurnar. Næturgalinn skildi hana fullkomlega, svo liún bað liann um að fljúga til beyki- shógarins á Jótlandi, þar sem hún liafði gert gröf úr steinum °g trjágreinum. Hún bað hann að biðja alla nðra litla fugla um að standa vörö um gröfina og syngja yfir henni. Næturgalinn llaug af stað — og tíminn leið. I in haustið slóð örn hæst upi>i á einuni pýramídanna. Þaðan sa hann skrautlega úlfaldalest með þungar byrðar, og brynjaða menn á fjörugum, fannhvítum arabiskum stóðhestum. Gustur stóð Ul' nösuin hestanna og blaktandi töglin snertu jörðu. Konung- h'gur prins Irá Arabiu, t'agur eins og prins á að vera, nálgaðist hið tignarlega höfðingjasetur, ]>ar sem hrciður storkanna stóðu 1°m. íhúar þeirra voru enn á heimilum sinum i norðri. En þeir mundu bráðum koma aftur. Nei þeir komu einmitt ]>ann dag er gleðin stóð sem hæst. Það var hrúðkaupsveizla og Helga litla Var brúðurin, klædd ríkulega i silki og skreytt demöntum. Brúð- tíuininn var ungi prinsinn frá Arahiu, og |>au sátu við efri enda horðsins, milli móður liennar og afa. En Helga litla horfði ekki á fagurt andlit hrúðgumans, með dökku, snúnu skeggi; hún leit heldur ekki i dökk, leiftrandi augu hans, sem hvildu á henni. Hún liorfði upp á ljómandi, hlikandi st,iörnu, sem skein á himninum. Einmitt |>á lieyrðist vængjaþytur stórra fugla fyrir utan; storkarnir voru ltomnir. Gömlu hjónin, sem voru orðin þreytt og liörfnuðusl livíldar, flugu bcint niður og settusl á svalahandrið- ið t'yrir utan. Þau vissu ekkert um hátlðina. Þau höfðu heyrt hað á landamærunum, að Helga litla hefði látið mála myndir af l>eim á veggina, því þeir tilhcyrðu ævisögu hennar. „Hugulsamt af henni,“ sagði storkapabbi. „Það er ]>ó litið,“ sagði storkamamma, „minna mátti það ekki vera.“ t’egar Heiga litla sá þá, reis hún upp frá horðinu og fór út á svalirnar til að strjúka þeim um vængina. Gömlu storkarnir lutu höfði, en ungarnir horfðu á og fannst heiður að. En Helga horfði UPP á skinandi stjörnuna, sem virtist verða æ hjartari og hreinni. milli hennar og stjörnunnar leið mynd, jafnvel hreinni en loftiö °g henni ]>vi sýnileg. Hún leið fast til liennar og hún sá, að það var presturinn, pislarvotturinn. Hann var cinnig kominn lil há- líðar hennar kominn frá konungdómi himnanna. „Dýrðin og alsælan hinum megin lýsir sterkar en jarðneskur ljómi,“ sagði hann. Helga litla hað ákafar og auðinjúkar en hún lrafði nokkru sinni aður gert, að hún mætti, ]>ó eltki væri nema augnahlik, lita dýrð himinsins. Þá fann hún sig lyftast upp af jörðunni á yndislegum Ijósöldum. Himnesk sönglist hljómaði, ekki aðeins i kringum hana, hún var einnig i henni sjáll'ri. Orð fá ekki lýst því. „Þú verður að snúa við, þín verður saknað," sagði píslarvott- ui'inn, „Aðeins einu sinni enn,“ hað hún „aðeins augnablik." ÍSLENDINGA SÖGUR Gunnlaugur ormstunga og Eiríkur jarl. „Jarl inælti: Hvat er fæti þin- um, Islendingur? Sullur er á, herra. Ok gengr þú þó eigi haltr, segir jarl. Gunnlaugur svarar: Ei skal haltr ganga meðan háðir fætr eru jafnlangir.“ Gunnlaugs saga. „Við verðum að fara aftur lil jarðarinnar; gestirnir eru að fara.“ „Einu sinni enn, i siðasta sinn.“ Ilelga litla stóð aftur á svölunum, en iill blysin úti voru slokkn- uð og einnig ljósin í veizlusalnum. Storkarnir voru farnir. Engir gestir sjáanlegir. Allt horfið á þessum stultu þremur mínútum. Ofsahræðsla greip Helgu litlu. Hún gekk i gegnum tóman veizlu- salinn, inn i næsta herbergi, ]>ar sem ókunnugir hermenn sváfu. Húti opnaði hliðardyr, sem sneru inn í lierbergi hennar, en þá ltom hún út i garð, sem ekki liafði verið þar áður. Himinninn varð skinandi rauður það var sólarupprás. Aðeins þrjár min- útur í ríki himnanna, en á ineðan hafði heil nótt liðið á jörðunni. Þá sá hún storkana. Hún kallaði til þeirra á þeirra eigin tungu- ináli. Storkapabbi sneri höfðinu, lilustaði og kom til hennar. „Þú talar okkar mál,“ sagði hann. „Hvað viltu? Hvers vegna kemur þú hingað, ókunna kona?“ „Það er ég, það er Hclga. Þekkirðu mig ekki? Við vorum að tala saman hér á svölunum fyrir þremur minútum.“ „Þar skjátlast þér,“ sagði storkurinn. „Þig hlýtur að hafa dreymt ]>að.“ „Nei, nei,“ sagði hún, og hún minnti liann á hús vikingsins, villimýrina og ferð þeirra saman. Storkapabbi drap tittlinga og sagði: „Hvað? Þetta er eldgömul saga. Eg trúi, að þetta muni liafa skeð á dögum langa-langömmu minnar. Já, ]>að var vissulega prinsessa í Egyptalandi, sem kom frá Danmörku, en hvarf á brúðkaupsnótt sinni fyrir inörg liundr- uð árum. Þú getur lesið það allt saman hér á minnismerkinu í garðinum. I>að eru hæði storkar og svanir grafnir á það, en uj>pi á ]>vi er hvit marmarastytta at' þér sjálíri." Og ]>annig var ]>að, Hclga skildi það allt nú og hneig niður á hnén. Sólin hrauzt fram, og líkt og froskhamurinn féll af henni áður við fyrstu gcisla sólarinnar og i ljós kom fögur stúlka, ]>á hirtist nú við fyrsta skin Ijóssins fögur sýn: Bjartari og hreinni en loltið leið sólargeisli upp til guðs. Jarðneskur likaminn hvarf og varð að dulti. Aðeins visið lótus- hlóm lá þar sem hún hafði staðið. „Jæja, þetta er nýr endir á sögunni," sagði storkapahhi. „Þessu hafði ég ekki húizt við, en mér fellur það mjög vel.“ „Hvað skyldu ungarnir segja um þetta?“ spurði storkamamma. „O, ]>að hefur mjög mikið að segja,“ sagði storkapáhbi. ENpIR. 55

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.