Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 31

Æskan - 01.02.1965, Blaðsíða 31
'Ilil Í söng. Skólastjóri Kenn- •‘■'adeildar Tónlistarskólans er •lon Nordal, og ltcnnarar viö óeildina eru Iiinar Kristjáns- son 0g Kögnvaldur Sigurjóns- son. ^laníred Mann. K*ra Æska. Miki'ð orð hefur u,'ið af liljómsvcitinni Man- ''ed Mann. Getur l>ú frætt okk- ,l1' eitthvað um ])á liljómsveit? ió höfum heyrt nokkrar ])löt- Ul' leiknar af þeim, og þótt þær n'jög skemmtilegar. Fimm úr Iteykjavík. Svar: hcir félagar eru i'imm ®ei" sltipa þcssa hljómsveit. • 'eitin lieitir eftir stofnanda 'ennar, en hann er tuttugu og ’’ ifígja ára gamall, fæddur í ' °hannesarhorg i Suður-Afriku. 11 nii er varkár maður í hinni 'órðu og þröngu götu sam- eppninnar. Hann sagði á sið- ‘lstliðnu ári, að hann vildi ekki 'll i'ljómsveit sín gangi upp Se,n sól 0g hrapi svo eins og ['ónnukaka, eins og svo margar 1 jónisveitir liafa gert á und- ‘'ntörnum árum, en við viljum t’Jarnan vera á vinsældalistan- um 1965 og lika 1985. Sjálfur er Manfred Mann fæddur 21. októher. Hann hyrjaði að spila í kaffihúsi i hefmaborg sinni, Jóhannesarborg, þcgar hann var saulján ára gamall. Hann hcfur lagt mikla stund á jazz- og dægurlagamúsík. — Paul Jones er söngvari og munn- hörpulcikari iiljómsveitarinnar og er fjórum mánuðum yngri en Manfred Mann, liann er fæddur 24. febrúar 1942. Paui hyrjaði lika sinn starfsferil á kaffihúsi. Hann var sölumað- ur áður en hann gerðist hljóm- listarmaður að atvinnu. — Tom Moguinnes er fæddur i Wimhie- don 2. dcsember 1941. Hann fór i menntaskóla, og vann fyrir sér á ýmsan hált áður en hann gerðist hljómlistarnvaður að at- vinnu. Tom spilar á hassa. •— Mike Viekers er i'æddur 18. april 1941. Hann leikur á fimm hljóðfæri: Flautu, altsaxofón, gítar, klarinett og pianó. An nokkurar tilsagnar lagði hann stund á músik sextán ára gam- all og liefur aldrei fengiö neina tilsögn. - Mike Hugg er fædd- ur 11. ágúst 1942. Hann er trommulcikarinn, en spilar á í október s.l. fæddust á fæðingardeild Landsspítalans þríburar, 10, 11 og 12 merkur að þyngd. Foreldrar þrí- buranna eru frú Pálína Einarsdóttir og Kai Nilsen, til heimilis í Kópavogi. 71

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.