Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 19

Æskan - 01.07.1966, Blaðsíða 19
Við vorum búnir að koma okkur saman um það að fara einhvern tíma upp á fjallið, sem við köll- uðum. Það var 300 metra há hæðarbunga rétt utan við túnið. Ég var 10 ára, þegar þessi saga gerðist, Siggi og Jónas báðir 9 ára. Við höfðum aldrei komið upp á þessa hæð, en heyrt miklar tröllasögur um hana. Var okkur sagt, að þar væri grafinn eða heygður víkingur á söguöld og gullkista hjá lionum. Lykillinn að kistunni átti að hanga á klettanibbu efst á bungunni. Á leiðinni upp á hæðina ræddum við um gullið í kistunni. Siggi sagði: „Hvernig eig- um við að ná lyklinum?" „Við verðum að ná honum með prikinu," svaraði Jónas. „Prikinu, það er alltof stutt," svaraði ég. „Þá getum við kastað steini í hann, svo hann detti niður," svaraði Jónas aftur. „Við megum ekki hreyfa við kistunni," svaraði ég. „Þá mundi kirkjan standa í björtu máli.“ „Er það?“ svöruðu þeir Siggi og Jónas í einum kór. Nú voru jieir að komast upp á hábunguna. Sjá þeir þá, livar stór fugl svífur yíir þeim og lækkar flugið eftir því sem drengirnir nálguðust hamarinn á bungunni. Nú settist þessi stóri fugl á hamarinn og tveir litlir ungar hoppuðu í áttina til hans. Svo hóf hann sig til flugs aftur og renndi sér meðfram með spenntar klærnar rétt yfir kollinum á drengjunum og argaði ámátlega. „Við skulum flýta okkur niður aftur,“ kallaði ég og greip í Sigga og Jónas um leið. „Þetta er örninn og hann getur tekið börn,“ bætti ég við. „Er Jjetta örninn? Voðalega er hann stór,“ sagði Siggi. „Hann er ægilega grimmur," sagði Jónas, djúpt hugsandi. „Ef við hefðum verið þarna lengur, Jrá hefði hann rifið okkur alla í sundur," sagði ég og var stoltur að bregða fljótt við á hættunnar stund. „Ég sá ekki lykilinn," svaraði Jónas. „Örn- inn passar hann,“ sagði ég hróðugur. Ég þóttist nú lífgjafi í þetta sinn. Jón afi. Svo flögraði hún fram og aftur um baðstof- Ulla. en hvergi gat hún fundið smugu til að fljúga llt; Um. ’.Elsku mamma, taktu rúðuna úr glugganum, að aumingja litli fuglinn geti komizt út,“ sagði Jha við mömmu sína, þegar hún kom inn í bað- st°funa. >.Það skal ég gera, góða mín,“ sagði mamma e°Uar. Svo plokkaði hún rúðuna úr glugganum, en þá streymdi morgunloftið inn í baðstofuna, heil- næmt og hressandi. „Farðu nú heim til þín, elsku litli fuglinn minn,“ sagði Bína frá sér numin af gleði. Sólskríkjan lét ekki segja sér það tvisvar. Hún flaug út urn opna rúðuna og hvarf út í bládjúpan geiminn. Bernskan. 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.