Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 67

Æskan - 01.11.1969, Side 67
SMÁKÖKUR — 10 TEGUNDIR Randakökur Súkkulaði- kökur 500 g hveiti 200 g flórsykur 40 g smjörlíki 2 eggjarauður 1 tsk. vanilludropar 50 g rifið súkkulaði Skiptið deiginu i 4 hluta og myndið sivaln- inga, ca. 30 cm langa. Kælið deigið í 10—15 mínútur. Skerið liverja iengju i 40 kókur og raðiö þeim á smurða plötu. 500 g hveiti 2 egg 400 g smjörlíki 1 tsk. vanilludropar 200 g flórsykur 50 g kakó Skiptið deiginu í tvennt og hnoðið kakói upp i nnnan hlutann, svo að hann verði all- ur brúnn. Skiptið hvoru deigi aftur i tvennt og hreiðið út. Smyrjið hvíta deigið með eggja- l>löndu, leggið brúna deigið yfir og rúllið upp. Geymið rúllurnar í isskáp í 10—15 mínút- ur. Skerið hverj» rúllu í 80 kökur. Möndlukökur 500 g liveiti 2 eggjarauður 400 g smjörlfki 1 tsk. vanilludropar 200 g flórsykur 50 g liakkaðar möndlur. Skiptið deiginu i 4 liluta. Kúllið því i lengj- ur. Geymið lengjurnar i isskáp i 10 mín. Mótið liverja lengju með linif þannig, að hún verði þrihyrnd. Skerið hverja lengju í 40 jafnþykkar kökur. Piparhnetur 225 g hveiti 1 egg 50 g smjörliki % tsk. hjartarsalt 100 g flórsykur Vi dl mjólk Skiptið deiginu í 8 jafnstórar lengjur, ca. 35 cm langar. Skerið hverja lengju í 20 jafn- ar kúlur. Bakað í miðj- um ofni í 8—10 mín. við 220°C hita. Finnskt kaffibrauö 500 g liveiti 350 g smjörliki 150 g sykur Mulinn sykur til að skreyta með Hnoðað deig. Breiðið deigið þykkt út (1 cm þykkt), stráið sykrinum yfir allt deigið i einu og skerið i 5 cm langar og 1 cm breiðar lengjur. ltaðið kökunum á smurða plötu og bakið i 10—12 mín. við 220°C hita. Ömmukökur 500 g liveiti 125 g skornar möndl- ur 200 g púðursykur 200 g smjörliki 1 tsk. vanilludropar Skiptið deiginu í 4 hluta. Búllið það i fjór- ;>r 30 cm langar lengjur. Skiptið hverri lengju í 30 kúlur og sléttið yfir l)ær á plötunni, svo að þær verði flatir. Bak- ið þær í miðjum ofni við 200°C hita í 8—10 min. Kúmenkex 500 g heilhveiti 50 g kúmen 250 g smjörlíki 2 dl vatn 100 g flórsykur Skiptið deig’nu i 4 jafna hluta og breiðið livern hluta út í fer- kantaða köku, látið hana yfir alla plötuna, pikkið með gaffli. Sker- ið síðan þversum og langsuin yfir kökuna á plötunni, þannig að ferningslagaðar kökur myndist. Bakað við 220° C hita i 8—10 min. Gullkökur 500 g hveiti 400 g smjör 200 g flórsykur Rúllið i 4 sívalninga. Geymið í ísskáp yfir nótt. Skerið í jafnar sneiðar. Gunnukökur 500 g hveiti 2 eggjarauður 1 eggjahvíta þeytt 375 g smjörlíki 15-20 skornar möndlur 250 g sykur 1 msk. sykur Skiptið deiginu jafnt i 7 jafnar sivalar lengj- ur. Skiptið liver.'i lengju i 20 kúlur. Dýfið þeim í eggjablönduna. Dropakökur 300 g liveiti 200 g smjörliki 100 g flórsykur 1 egg Skraut: 100 g flórsyk- ur, 1 msk. heitt vatn, % tsk. rommdropar. Skiptið deiginu í 4 lengjur. Þrýstið á lengj- urnar, svo að kökurn- ar fái á sig dropalag. Kælið deigið vel í ís- skáp og skerið hverja lengju i 35 kökur. 559

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.