Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 67

Æskan - 01.11.1969, Síða 67
SMÁKÖKUR — 10 TEGUNDIR Randakökur Súkkulaði- kökur 500 g hveiti 200 g flórsykur 40 g smjörlíki 2 eggjarauður 1 tsk. vanilludropar 50 g rifið súkkulaði Skiptið deiginu i 4 hluta og myndið sivaln- inga, ca. 30 cm langa. Kælið deigið í 10—15 mínútur. Skerið liverja iengju i 40 kókur og raðiö þeim á smurða plötu. 500 g hveiti 2 egg 400 g smjörlíki 1 tsk. vanilludropar 200 g flórsykur 50 g kakó Skiptið deiginu í tvennt og hnoðið kakói upp i nnnan hlutann, svo að hann verði all- ur brúnn. Skiptið hvoru deigi aftur i tvennt og hreiðið út. Smyrjið hvíta deigið með eggja- l>löndu, leggið brúna deigið yfir og rúllið upp. Geymið rúllurnar í isskáp í 10—15 mínút- ur. Skerið hverj» rúllu í 80 kökur. Möndlukökur 500 g liveiti 2 eggjarauður 400 g smjörlfki 1 tsk. vanilludropar 200 g flórsykur 50 g liakkaðar möndlur. Skiptið deiginu i 4 liluta. Kúllið því i lengj- ur. Geymið lengjurnar i isskáp i 10 mín. Mótið liverja lengju með linif þannig, að hún verði þrihyrnd. Skerið hverja lengju í 40 jafnþykkar kökur. Piparhnetur 225 g hveiti 1 egg 50 g smjörliki % tsk. hjartarsalt 100 g flórsykur Vi dl mjólk Skiptið deiginu í 8 jafnstórar lengjur, ca. 35 cm langar. Skerið hverja lengju í 20 jafn- ar kúlur. Bakað í miðj- um ofni í 8—10 mín. við 220°C hita. Finnskt kaffibrauö 500 g liveiti 350 g smjörliki 150 g sykur Mulinn sykur til að skreyta með Hnoðað deig. Breiðið deigið þykkt út (1 cm þykkt), stráið sykrinum yfir allt deigið i einu og skerið i 5 cm langar og 1 cm breiðar lengjur. ltaðið kökunum á smurða plötu og bakið i 10—12 mín. við 220°C hita. Ömmukökur 500 g liveiti 125 g skornar möndl- ur 200 g púðursykur 200 g smjörliki 1 tsk. vanilludropar Skiptið deiginu í 4 hluta. Búllið það i fjór- ;>r 30 cm langar lengjur. Skiptið hverri lengju í 30 kúlur og sléttið yfir l)ær á plötunni, svo að þær verði flatir. Bak- ið þær í miðjum ofni við 200°C hita í 8—10 min. Kúmenkex 500 g heilhveiti 50 g kúmen 250 g smjörlíki 2 dl vatn 100 g flórsykur Skiptið deig’nu i 4 jafna hluta og breiðið livern hluta út í fer- kantaða köku, látið hana yfir alla plötuna, pikkið með gaffli. Sker- ið síðan þversum og langsuin yfir kökuna á plötunni, þannig að ferningslagaðar kökur myndist. Bakað við 220° C hita i 8—10 min. Gullkökur 500 g hveiti 400 g smjör 200 g flórsykur Rúllið i 4 sívalninga. Geymið í ísskáp yfir nótt. Skerið í jafnar sneiðar. Gunnukökur 500 g hveiti 2 eggjarauður 1 eggjahvíta þeytt 375 g smjörlíki 15-20 skornar möndlur 250 g sykur 1 msk. sykur Skiptið deiginu jafnt i 7 jafnar sivalar lengj- ur. Skiptið liver.'i lengju i 20 kúlur. Dýfið þeim í eggjablönduna. Dropakökur 300 g liveiti 200 g smjörliki 100 g flórsykur 1 egg Skraut: 100 g flórsyk- ur, 1 msk. heitt vatn, % tsk. rommdropar. Skiptið deiginu í 4 lengjur. Þrýstið á lengj- urnar, svo að kökurn- ar fái á sig dropalag. Kælið deigið vel í ís- skáp og skerið hverja lengju i 35 kökur. 559
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.