Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 19

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 19
Eins og skýrt var frá í síðasta blaði, gangast ÆSKAN °9 FLUGFÉLAG ÍSLANDS fyrir nýrri spurningaþraut. þessu sinni mun sá eða sú heppna úr lesenda- hóPi blaðsins heimsækja heimsborgina LONDON á k°mandi sumri í boði FLUGFÉLAGS ÍSLANDS. Síð- Us‘u 15 spurningarnar koma nú hér og þá er kominn ‘imi til fyrir ykkur að svara þeim öllum réttum. Frestur- lr,n er til 15. júní næstkomandi. Fimm verðlaun verða veitt fyrir rétt svör. — 1. verðlaun verða flugfar með „Gullfaxa“, þotu FLUGFÉLAGS ÍSLANDS til London. 2.—5. verðlaun verða bækur ÆSKUNNAR. Sérhver lesandi ÆSKUNNAR undir 14 ára aldri hefur rétt til að taka þátt í spurningaþrautinni. Ef mörg rétt svör berast verður dregið um verðlaunin. SPURNINGAR: 21. Hvaða tveir málmar eru mest unnir úr jörðu á Bretlandseyjum? 22. Hvað heitir sá staður í London, þar sem merkismenn þjóðarinnar eru grafnir? 23. Fyrir hvað er borgin Oxford frægust? 24. Hvað heita tvær miklar fiskveiðiborgir á austurströnd Bretlandseyja, sem íslenzk skip sigla mikið til og selja afla sinn? 25. Af hverju þarf stundum að láta loga á götu- Ijósum í stórborgum Bretlands, þótt dagur sé? 26. Bretar urðu fyrstir til að hefja stóriðnað með því að taka vélaafl til notkunar í verksmiðj- um. Það var líka brezkur maður, sem fann upp gufuvélina. Hvað hét hann? 27. Hvað heitir forsætisráðherra Bretlands í dag? 28. Hvað heitir frægasta lögregla heimsins, sem hefur aðalstöðvar sínar í London? 29. Hvað heitir frægasta leikritaskáld Bret- lands? 30. Hvað heitir núverandi drottning Bretlands? 31. Hvað heitir stærsta borg Skotlands? 32. Hvað heitir höfuðstaður Norður-írlands? 33. Hvað heitir sundið milli Bretlands og megin- lands Evrópu? 34. Hvaða litir eru í þjóðfána Bretlands? 35. Hvað heitir núverandi krónprins Bretlands? Fresturinn er til 1. júní næstkomandi. 219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.