Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1970, Side 27

Æskan - 01.04.1970, Side 27
6- HvaSa iryggingafélag hefur um langt árabii veitt viðurkenningu fyrir 10 ára öruggan akstur? Svar: A. Almennar Tryggingar B. Samvinnutryggingar C. Brunabótafélag íslands Má hjóla samsíða? Svar: A. Já, tveir B. Já, þrír C. Nei 8- Hve lengi gildir ökuskírteini bifreiða- stjóra, sem gefið er út í fyrsta skipti? Svar: A. 5 ár B. 1 ár C. 10 ár 9- Má 16 ára gamall unglingur aka jeppa- bifreið? Svar: A. Já, en aðeins utan þjóðvegar B. Nei C. Já 19- Hvaða ráð kanntu bezt iil þess að þú sjáist vel i myrkri? Svar: A. Ganga undan umferðinni og halda út hendinni B. Bera endurskinsmerki og ganga á móti umferðinni C. Ganga eftir miðri akbraut 11' Hvaða börn gera rangt í umferðinni é þessari mynd? Skrifið númer þeirra sem svar! ^ III. HLUTI — WIARZ • Hvernig er umferðarmerkið við gang- braut á litinn? Svar: Rautt, gult og svart Biátt, gult og rautt Blátt, gult og svart 2. Umferðarmerkjunum er skipt niður í flokka. Einn heitir AÐVÖRUNARMERKI. Hvert eftirtalinna umferðarmerkia er ekki aðvörunarmerki? Svar: A. Stöðvunarskylda B. Vegavinna C. Vegur þrengist D. Biðskylda 3. Víða eru umferðarmerki við gatnamót, sem gefa til kynna hver eigi að víkia. Hvað heita þessi merki? Svar: A. Boðmerki B. Hætta íramundan C. Biðskyldu-og stöðvunarskyldumerki D. Vegamót 4. Hvorum megin á að leiða reiðhiól á tvístefnuakstursgötu, þar sem engin gangstétt er? Svar: A. Hægra megin B. Vinstra megin 5. Hver eftirtalinna hluta á ekki heima á reiðhjóli? Svar: A. Glitaugu B. Keðjukassi C. Flauta D. Bögglaberi 6. Hver er lógmarksaldur barns, sem má vera á reiðhjóli á almannafæri? Svar: A. 6 ára B. 8 ára C. 9 ára D. 7 ára 7. Hvað heitir bók sú — heilræði fyrir ökumenn — sem Samvinnutryggingar gáfu út íyrst 1951 og aftur 1968, og sendu bifreiðatryggingatökum sínum ókeypis? Svar: A. „Varizt slysin“ B. „Öruggur akstur" C. „Varúð á vegum" 8. Hvaða börn gera rangt í umferðinni á þessari mynd? Skrifið númer þeirra sem svar! 9. Hvaða börn gera rangt í umferðinni á þessari mynd? Skrifið númer þeirra sem svar! ÍSLENDINGASÖGUR 2 Egill og Aðalsteinn konungur. „Aðalsteinn konungr sat í hásæti. Hann lagði ok sverð um kné sér, ok er þeir sátu svá um hríð, þá dró konungr sverðit úr slíðrum ok tók gullhring af hendi sér, mikinn ok góðan, ok dró á blóðrefilinn, stóð upp ok gekk á tfólfit, ok rétti yfir eldinn til Egils.“ EGILS SAGA SKALLAGRÍMSSONAR.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.