Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1970, Síða 37

Æskan - 01.04.1970, Síða 37
Nokkrum spurningum skotið að Shady í Trúbrot patricia Owens eða eitthvað svoleiðis heitir hún í rauninni, en kölluð Shady. ^hn gat sér fyrst frægð er hún söng nie8 hljómsveitinni Óðmenn en er þeir h®ttu fór hún að syngja með Hljómum. Þegar svo Hljómar hættu flaut hún með riómanum yfir [ Trúbrot sem nú lifa við Nfiklar vinsældir. Eg hitti hana að máli á einum skemmti- staða borgarinnar og skaut þá að henni n°kkrum hversdagslegum spurningum sem IT'ar9ir veltu iyrir sér á þeim tíma. (Þetta Var þegar hún hafði sagzt ætla að hætta 1 Trúbrot en eins og flestum er kunnugt breyttist sú hugmynd). „Ég var ýtin og uppá|)rengjandi“ LANGAÐI [ ÆVINTÝRI Mín fyrsta spurning var eins og gefur að skilja: „Hvers vegna ertu að hætta að syn9ja með Trúbrot“. Svarið var stutt: "^ig langar til aS skoSa mig meira um, °9 hvílast svolitiS. Prófa aSra hluti t. d. ""jsikskóla og lenda í ævintýrum. "Og hvað vildirðu læra í skólanum?" „Mig langar aS læra á pianó, og Sv° mundi ég halda áfram við sönginn." Ég minntist iíka á hvað henni væri eftir- minnilegast síðan hún byrjaði að oyngja. Hún: „Þetta hefur alit veriS „ofsalegt", ég hef mjög mikiS lært á þessum tíma og kynnzt mörgu íólki. Eftirminnilegastar oru plötuupptökurnar og förin til Danmerkur í haust. UPPÁÞRENGJANDI Síðan spurði ég hana spurningar sem Doris Day naut mikilla vin- sælda hér fyrr á árum, en nú hefur mjög hljóðnað um þessa leikkonu, enda virðist ímynd sú er hún skapaði sér með leik sínum ekki vera í vízku leng- ur. Hreinlega, íallega konan sem hvorki reykti né drakk, eða bölvaði er löngu orðin hlægi- leg, flestum íinnst hún óeðlileg og leiðinleg. Það er hins vegar ekki víst að Doris Day sé i verunni eins og hún birtist á hvíta tjaldinu. Hún er nú nýlega orðin ekkja, en maður hennar, Marty Melc- her dó í fyrra, en þau höfðu lengi verið gift. minnsta kosti allar stelpur sem vilja verða söngkonur hafa áhuga á. „Hvaða heilræði myndir þú vilia gefa ungri stúlku sem hefur áhuga á að verða söngkona?" Hún: „Áður en ég byrjaði að syngja var ég ýtin og uppáþrengjandi, óg spurðist fyrir og gekk á eftir mönnum. Stúlka sem vill komast áfram á ekki að vera feimin við að koma fram sem skemmtikraftur íil að byrja með“. MÚSIKSMEKKUR Til þess að fá gróft yfirlit yfir músik- smekki Shadyar spurði ég næst, hverjar væru hennar uppáhaldshljómsveitir. Bæði íslenzkar og útlendar. „Ég hef ekki hlustað mikið á íslenzkar hljómsveitir nýlega", sagði hún. „Ævintýri voru góðir síðast þegar ég heyrði í þeim og Náttúra var lika góð, hún hefur lagaval við minn smekk. Af útlendum hljómsveitum hef ég mestan áhuga á Led Zeppelin sem ég sá i Central Park, New York, og King Crimson (nú hættir) sem ég sá í London. Crospy Stills Nash and Young eru líka með mjög skemmtilega músik." Úr því að ég var komin út í þessa sálma fannst mér „0. K.“ að spyrja hana hvaða lag henni fyndist skemmtilegast að syngja. Og eins og gefur að skilja var það lag eftir eina af uppáhalds hljómsveitum hennar „Led Zeppelin" en lagið heitir „Baby l’m gonna leave you“. ÓÞÝÐANDl Að lokum sagði Shady nokkur orð sem erfitt er að þýða á íslenzku, vegna mis- skilnings, sem þau gætu valdið, en á ensk- an máta skrifast þau þannig: „Would you like io ride in my beautiful balloon?” Sig. Garðarsson. 237

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.