Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 38
KVIKMYNDIR
Nú er ætlunin að taka upp sérstakan þátt um kvikmyndir — að minnsta
kosti um stundarsakir — og munum við reyna að koma sem víðast við. Nú
segjum við meðal annars frá nýjum og nýlegum kvikmyndum, getum um
leikendur og leikstjóra, segjum í örfáum orðum frá efni myndanna og við-
tökum þeirra. I>essu munum við halda áfram, ef í ljós kemur, að þið haiið
gaman af því. Kannski viljið þið heldur fá rækilega rakinn efnísþráð einnar
myndar í hverju blaði en stuttlega rakinn þráð úr fleirum?
Við komum auðvitað til með að lenda i vandræðum með íslenzk nöfn á
þessar kvikmyndir, Jjví að sum nöfnin eru ójjýðanleg, og í annan stað er
engin trygging fyrir Jjví, að kvikmyndahúsin hér nefni myndirnar Jreim
nöfnum, sem við kunnum að gela Jteim, Jtegar að sýningum kemur hér.
Sennilega er bezt að hafa hugsanlegt íslenzkt heiti myndanna í svigum aftan
við erlenda nafnið. Sumar Jjessara rnynda verða ekki sýndar hér lyrr en eftir
nokkur ár og aðrar jafnvel aldrei, en Jrað verður að hafa Jtað.
I>á ætlum við að hafa í byrjun hálfgerðan rabbdálk, Jrar sem sagðar verða
stuttar minniháttar fréttir, sem ekki eru kannski allar staðfestar. Ef til vill
er ekki ástæða til að halda ]>ví áfram nema í ljós komi, að ])ið hafið mikinn
áhuga á ])ví.
Ef Jrið viljið koma með ábendingar og tillögur um efni þáttarins, Jrá
sendið bréf til ÆSKUNNAR og merkið það KVIKMYNDIR.
Sean Connery sem Jack Kehoe.
SEAN CONNERY
Allir þekkja Sean Connery, sem frægast-
ur hefur orðið fyrir að leika James Bond,
leyniþjónustumann 007, í fimm kvikmynd-
um. Nú hefur liann losað sig við Bond og
var löngu húinn að fá nóg af honum. Hann
hefur siðan leikið i nokkrum myndum og
nú síðast í kvikmyndinni The Molly Mag-
uires með Hichard Harris og Samantha
Eggar. í þessari mynd leikur Connery írsk-
an innflytjanda, Jaek Kelioe, sem leiðir
námumenn i baráttu fyrir hetri kjörum í
kolanámunum í Pennsylvaniu í Bandaríkj-
untim á áruntim frá 1870 til 1880.
Connery hcfur lagt gjörva hönd á margt.
Hann hefur verið fátækur og .ltann heftir
soltið. Fimmtán ára gamall hætti hann í
skóla og fór að aka vörubíl, siðan vann
ltann við að hræra steypu, þá sem múrari,
um tíma var Itann aðstoðarmaður í prent-
smiðju, sundvörður og hann lakkaði jafn-
vel likkistur um skeið.
Hann hefur leikið í að minnsta kosti
fimmtán kvikmyndum -— fyrir utan Bond-
myndirnar og fyrir leik sinn i ltvik-
myndinni The Hiil (Hæðin) fékk hann
einna hezta dóma, en sú mynd var ltörð
ádcila á hermennsku og hernað.
HVER SKYLDI ÞETTA VERA?
Þarna er frægur leikari í góðtt gervi.
Þetta er enginn annar en enski ieikstjór-
inn og leikarinn John Mills (faðir Hayley
Mills). Svona mun hann lita út í kvik-
myndinni Hyan’s Daughler (I)óttir Hyans),
en þar leikur hann mállausan fávita.
Ekki er hlaupið að því að taka á sif?
svona gervi. Fyrst var ætlunin að farða
og „breyta" andliti Mills, eins og venjU'
lega er gert, en það hefði tekið nokkraf
kiukkustundir í hvert sinn. Mills komst >
kynni við tvo lækna, sem annast van-
gefna, talaði lengi við þá og fékk að horfa
á kvikmyndir af jtessu ógæfusama fólk1.
John Mills.
Af jiessu fékk Itann góða liugmynd ulT1’
hvernig hann skyldi liegða hreyfingu11
sínum og svipbrigðum, og nú þurfti svo l1*'
ið „make-up“, að ekki tekur nema stund»r'
fjórðung að búa ltann í hlutverkið.
f kvikmyndinni leika m.a. Hobert
cliunt, Sarah Miles og Christophcr JoneS-
☆ * ☆
gð vel
TOPAZ
Nýjasta ntynd Hitchcocks er hyggð
skáldsögu eftir Eeon ETris. Hún er sög
gerð og heldur athyglinni vel vakaudt
])ótt ekki teljist hún til ltans bezlu niyu(líi'
Myndin liefst 111(12 með því, að háttsettu1
sovézkur embættismaður stingur af vC'
ur fyrir tjald ásamt fjölskyldu sinni. Pc*
ar Bandaríkjamenn liafa yfirheyrt l|al11'
vilja þeir sannreyna upplýsingar Itans
athafnir Hússa á Kúbu, en eina leiðm
]>ess er að nota franskan leyniþjónus
utU
iil
tU'
238