Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1970, Side 46

Æskan - 01.04.1970, Side 46
Höggmynd i marmara eftir N. A. Shoherba- kov á aðalsafninu í Moskvu. í þessu husi nálægt Moskvuborg lifði og starfaði Lenín nokkur ár, og hér lézt hann árið 1924. Lenín og móðir hans. Málverk eftir P. P. Belolsov. Þann 22. apríl voru liðin 100 ár frá fæðingu Vladimir lljits, er síðar hlaut nafnið Lenín. Mikil hátíðahöld fara fram víða um heim til að minnast afmælisins, en mest verða þau þó í heimalandi hans, Sovétríkjunum. Fróðleg grein um æsku og starf Leníns birtist hér í blaðinu í janúar 1968. Lenín lézt 21. janúar árið 1924. Lenín og systir hans Olga, þá 4 ára 1874. Lenín Heimsmetliafi 4 Heimsmet í hástökki á Rússinn Valeri Brumel, 2.28 m. í október 1965 lenti tiann í bílslysi og slasaðist svo mikið, að lækn- ar voru lengi að hugsa um að taka af honum fótinn. En írægum okurðlækni lókst að bjarga honum. Þrátt fyrir það bjóst eng- inn við að sjá hann stökkva hástökk oftar. En Brumel var á öðru máli. Með fádæma karlmennsku og fórnfýsi iókst honum að endurhæfa fótinn svo, að hinn 13. marz 1969 stökk hann 2 m I hástökki. Þá voru liðin 10 ár frá því hann stökk þá hæð i íyrsta sinn. Stjörnufræðingurinn Tych° Brahe hafði silfurnef vegna þess að hann lenti í oinvígi þegar hann var ungur, og mót' herji hans hjó þá af honum nefið. Þetta silfurnef var íes* á með vaxi og hafði þann gaHa að detta af þegar hann svitnað'- 246 j

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.