Æskan - 01.04.1970, Page 64
Hmn cfleymdi
aó endumýjd!
HAPPDRÆTTI {
HÁSKÓLANS |
Skrifstoía
áfengisvarnaráðs
í VELTUSUNDI 3 (uppi)
er opin daglega kl. 9-12
og 1-5, nema á laugar-
dögum kl. 9-12.
MYNDAMOT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAViK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFKSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verð-
ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í
Reykjavík, föstudaginn 22. maí 1970, kl. 13.30.
DAGSKRÁ:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam-
þykkta félagsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum félags-
ins, samkvæmt 15. grein samþykktanna
(ef tillögur koma fram).
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á
skrifstofu félagsins, Reykjavík, 19.—20. maí.
Reykjavik, 13. marz 1970.
STJÓRNIN.
264