Æskan - 01.04.1970, Side 66
Ef trúa má orðrómi, sem
gengur, þá mun íranskeisari
ætla á næstunni að íá sér nýtt
nef.
Því er haldið fram, að hið
stóra nef keisarans hafi or-
sakað mikla minnimáttarkennd
hjá honum, og hann hafi nú,
eftir miklar vangaveltur, kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að hann
verði að stytta nefið um að
minnsta kosti oinn og hálfan
sentimetra. Sagt er að keisar-
inn hafi pantað sér tíma hjá
heimsfrægum sérfræðingi í Vín-
arborg, sem hefur íekið að sér
að framkvæma aðgerðina á nefi
hans.
Veðhlaupa-
hestur
Fljótur ve'ðhlaupahestur var
citt sinn svo óheppinn að
hlaupa inn i óskaplegt iný-
í'lugnager. Flugurnar settust á
liestinn og byrjuðu að hita
hann og ]>ví fastar ]>ví meir
sem hann herti hfaupið og ætl-
aði að flýja, ]>ær þurftu að l>íta
sig sem fastast til þess að
halda sér. Þannig liljóp hest-
urinn ]>ar til hann var að nið-
urfalli kominn, en við flug-
urnar losnaði liann ekki. Þann-
ig fer fyrir manni, sein ætlar
að flýja frá óhamingjunni,
hann verður að afstýra henni
á annan hátt en að flýja, og
heppnist ]>að ekki, verður hann
að l>iða þolinmóður ]>ar til
skin kemur eftir skúr.
V.
BJÖSSI BOLLA
Texti: Johannes Farestveit.
Teikningar: J. R. Nilssen.
1. Þeir félagarnir Bjössi og Þrándur hafa nú lokið skipasmíðinni og nú eru þeir
að fara að sjósetja fleyið. f þvi her Þrúði að, hún kemur hjólandi meðfram
skógarjaðrinum. „Hæ 1“ hrópar hún til strákanna. „Hvað eruð ]>ið að haksa með?“
„Komdu og sjóðu,“ kalla ]>eir til haka. Þrúður verður voða spennt, þegar hún sér
hvað þeir hafa smíðað fínan bát, allan í hjólum og undarleguin hlutum. „En spenn-
andi, má ég vera með?“ — 2. „Já, já,“ segir Bjössi, „en við verðum að skira hát-
inn fyrst. Eitthvað verður hann að heita. Hann iná ekki fara á flot fyrr.“ „Það
er lóðið,“ segir Þráiulur. „Það er hara það, að við liöfum enga flösku, til að alH
fari nú fram á réttan hátt.“ „En það hef ég 1“ segir Þrúður og tekur gosflösku upP
úr töskunni sinni. „Ég var að sendast fyrir mömmu og fékk að kaupa mér gos
í staðinn, og ef ]>ið viljið þá gelum við notað hana.“ — 3. „Það er víst siðurinn, að
l>að sé kampavín," segir IJjössi hlæjandi, „en þetta er þó alltaf flaska, en —
og Bjössi verður áfjáður á svipinn „ég er orðinn þyrstur eftir allt haksið við
smíðina. Ég legg til að við drekkum innihaldð og fyllum svo flöskuna af vatni
í staðinn. Það gerir alveg sama gagn.“ -— Þetta finnst Þrándi þjóðráð og þar með
er það gert. — 4. „En hvað á báturinn að lieita?“ spyr Þrúður, því nú á hún að
hrjóta flöskuna á stefni bátsins, því það er siður, að konur skíri skip. „Ja, það
er nú það,“ segir Hjössi. „Nú hef ég það I Við kölluin liann Gosa 1“ Allir eru sani-
þykkir og ]>ar með fer atliöfnin fram. — 5. Þá er að koma hátnum á flot. Það gera
karlmennirnir og auðvitað þarf farþeginn þeirra, hún Þrúður, ekki að horga far-
gjald. Hún er heiðursfarþegi. — 6. Bjössi klifrar upp á gamla hjólsætið og tekur
til við að stíga hjólin, svo vatnið fossar um spaðana og Þrándur stendur traustur
í stafni við stýrið. Þrúður syngur gamlan bátssöng og veifar til kattar á strönd-
inni, sem stendur þar hísperrtur.