Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 67

Æskan - 01.04.1970, Qupperneq 67
® S;|, sem smiðaði fyrsta pían- °*ð eða öllu lieldur nótna- *>orð slagliörpunnar, var Ihirtolomeo Christoferi (1655—1731) frá Padúa í Italiu. Nótnaborðið smíðaði liann i Flórens árið 1720. ^etta hljóðfæri er enn til 1 safni, sem lieitir Iiraus- safnið í Flórens. ® l>að land i heiminum, sem liefur flestar opinberar ''ljómsveitir, cr Þýzkaland. * Vestur-Þýzkalandi eru laldar 94 hljómsveitir, sem að einhverju eða öllu leyti eru kostaðar af opinbcru fé. Voldugasta og stærsta hijómsveit, sem vitað er um nokltru sinni hafi kom- fram opinberlega, var skipuð 12.600 unglingum, Sem komu saman í Þránd- heimi í Noregi til lands- ’hóts skólalúðrasveita. • >'ann 17. júní árið 1872 stjórnaði Jóliann Strauss ■* ngri hljómsveit, sem í '°ni 200 hljóðfæraleikarar °g 20.000 manna kór. Þetta gerðist i Boston í Banda- Hkjunum, og voru hljóm- eikarnir haldnir til að fi>gna friði. vrriB þér? Q Elzti þjóðsöngur, sem varð- veitzt hefur, er japanskur, Kimigajo-textinn, sem er frá árinu 800. En lengsti texti er við þjóðsöng Grikk- lands eða 158 erindi. En stytztir eru þjóðsöngvar Japans, Jórdaniu og Món- akó, sem hver fyrir sig er aðeins 4 ljóðlínur. Þjóð- söngvar tveggja landa í Asíu, Bakrains og Quatars, liafa alls engan texta. O Eitt afkastamesta tónskáld klassiska timabilsins svo- kallaða var austurriska tón- skáldið Wolfgang Amadeus Mozart (1756—1791). Hann samdi yt'ir 600 verk. Af öll- um þessum fjölda verka komu út fyrir dauða hans um 70 verk, en liann var sem kunnugt er ekki lang- lifur, aðeins 35 ára gamall. Á 18 dögum samdi hann hljómlistina við óperuna Titus, sama árið og hann lézt, 1791. Forleikinn að óperunni Don Juan skrifaði hann frá upphafi til enda án hvildar tveimur dögum fyrir frumsýningu. Mozart var mikilvirkur og dásam- legt tónskáld, eitt af þeim ódauðlegu. 0 Elzta söngstef, sem vitað er um, er álitið vera það, sem ]>rælar í Egyptalandi sungu frá örófi alda, er þeir stigu vatnsmyllurnar við ána Níl. • Ótalinn er sá fjöldi fólks, bæði hér á landi sem ann- ars staðar, sem liefur gam- an af að ráða krossgátur. Sá, sem fann upp þennan leik, var Englendingur, Art- hur Wymne að nafni, og fyrstu krossgátu sina birti hann i licimsblaðinu „New York World“ 21. desember 1913. Stærsta krossgáta, sem vitað er um, var búin til af manni í Jóhannesar- borg í Suður-Afríku, var hún í 6.186 reitum (73x87), að frádregnum 1 reit, sem svaraði 15x11 bókstafareit- um í miðju. 9 Stærsta bókasafn i heimi er i Bandarikjunum. Það er United States Lihrary of Congress á Capitolhæðinni í Washington. Það var stofnað 24. apríl árið 1800. Árið 1965 taldi það samtals 44.189.100 bækur, blöð, tíma- rit og skjöl, þar á meðal 13.453.100 bæklinga. Bóka- safnið er í tveimur bygg- ingum, sem ná yfir 2,4 lia lands, og bókaliillur þess eru 430 km langar. Borgarbókasafnið i Moskvu er talið geyma yfir 20 millj. bóka, en ])á er þar með talið skjöl og allir pappir- ar, sem geymdir eru i ]>essu safni. ^óíUgður áhorfandi s.Þetersen kom inn á skríf- t0^* Hansens. I'Ú hefðir átt að horfa °údarann >tiu s’»ar liringleikahús- gærkvöldi. Hann kunni kúnstir. W J^^ja, sagði Hansen van- sa '1 Ur- — Sörensen hefur (jp^^^ú'ér, að liann hafi ekkcrt f'að er ekki satt. Ég fékk 111 falskan fimm króna It, °S fékk ósvikinn fimm- 11 aftur. iekkti sma as gaumgæfilega l)anu a hurðinni, áður cn v0rii haingdi. Þegar dyrnar sig , °Pnaðar, hneigði hann ku 'Hr hér fátæk kona, sem •'teislega og sagði: í'r hér fátæ Hjörnbæk? — Ég er frú Björnbæk, en ég er alls ekki fátæk. — Það var afbragð, ])á get- ið þér vafalaust gefið mér 25 krónur fyrir máltið. Misskilningur Það var að haustlagi. Fjöl- skyldan Hansen hafði ferðazt út í sveit á bílnum sinuin, sólin skein í lieiði og allt gekk vel. Loks kom fjölskyldan að grænni laut, þar sem ákveðið var að hvila sig og borða liá- degisverð. Hansen fór sjálfur að ná í vatnið, en frúin bað Pétur litla, 6 ára gamlan son þeirra hjóna, að skreppa til næsta hæjar, sem var þar rétt hjá, og kaupa eitt kálhöfuð. — Hvað á það að vera stórt? spurði Pétur. — Svona álika stórt og höf- uðið á þér, svaraði móðirin. Dálítil stund leið, en þá kom bóndinn öskuvondur og sagði: — Er það sonur ykkar, sem er í kálgarðinum minum? — Já, svaraði Hansen. Við sendum hann þangað til að kaupa kálhöfuð. — Af liverju gerir hann það ])á ekki? I þess stað rífur hann upp hvert liálhöfuðið af öðru og mátar húfuna sina á þvi. Tolstoj sagði: Fyrri helmingur af ævi sumra manna fer i það nð eyðileggja heilsuna, og liinn sfðari i árangurslitlar lækn- ingatilraunir. Kyrrsetur við andleg störf, án líkamlegrar áreynslu, eru eitur í hvers manns beinum. Ef einn einasti dagur líður svo, að ég ekki geng út eða vinn með höndunum, þá er ég orðinn gagnslaus maður að kvöldi. Þá get ég hvorki lesið né skrifað að gagni, og jafn- vel ekki hlustað með athygli. Músaklúbbur I Englandi eru mýs ræktað- ar til skemmtunar og liafðar i liúsum. f nærri þvi hverri stórborg landsins er „músa- klúbbur", það er músavinafé- lag. Mýsnar, sem ræktaðar eru, cru útlendar að uppruna, en við vixlun tegundanna hafa komið fram mjög mörg lita- afbrigði. Sumar af þessum músuin eru hvítar eða gular, brúnar, rauðar, fjólubláar, l)lá- ar, silfurlitaðar, svartar o. s. frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.