Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 39

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 39
Þann 23. janúar s.l. hélt Ey- firðingafélagi5 í Reykjavík sitt tuttugasta og fyrsta þorrablót. '|,fir 20 konur, börn og ungling- ar unnu fyrir hófið að því að skera út laufabrauð og baka, an laufabrauð er ómissandi við °fl stærri hóf í sveitum norð- ar|lands, til dæmis í Eyjafirði. Hvernig er laufabrauð búið til? Við skulum þá fyrst slá UpP í matreiðslubók Jónínu ^igurðardóttur, en hún segir SVo um laufabrauð: „500 g Veifi, 65 g smjör, 15 g sykur, f tsk. lyftiduft (ger) og 250 g atjólk. —. Smjörinu og lyftiduft- |nu er nuddað saman við hveit- sykurinn látinn í og vökvað mjólkinni, sem bezt er að afa snarpheita. Þetta er hnoð- að Þar tii deigið er orðið sPrungulaust, þá er það breitt ut Þunnt og skornar úr því kök- Ur undan diski, með kleinuhjóli. ökurnar eru látnar vera á köld um stað dálitla stund. Svo eru skorin með hníf ýmiss kon- ar lauf, rósir, blöð, stafir o. fl. í hverja köku. Kökurnar eru svo soðnar í vel heitri tólg, sama dag og deigið er búið til, þar til þær eru orðnar Ijós- brúnar." Laufabrauðið er gott brauð og oft er það raunin, að þegar fólkið er leitt orðið á sæta brauðinu, borðar það laufa- brauðið með góðri lyst. Börnum og unglingum þykir mjög gaman að spreyta sig á laufaskurðinum, og eru til ým- is „klassísk" mynztur eins og til dsemis Níu-blaða-rós, jóla- tré o. fl. Nú eru gömlu trépott- hlemmarnir úr sögunni, en þeir voru mikið notaðir við skurð- inn I gamla daga. I staðinn má nota hvaða slétta fjöl sem er, en ekki er ráðlegt að skera á borðplötum vegna hættu á skemmdum. Þegar kakan er til- búin til skurðar, má leggja hana tvöfalda, svo hún myndi Magðalena Sigrún Ásbjarnar- dóttir að skera lauf. eins konar hálfmána. Síðan eru skornar smárifur á ská niður eftir beinu línunni. Svo er kakan tekin og henni snúið í hálfhring og flett sundur, þá snúa oddarnir á laufunum upp frá manni. Takið með hnífs- oddinum næstneðsta laufið og sveigið aftur yfir sig og setjið broddinn á því fastan með því að þrýsta á með hnífsoddin- um. Takið því næst lauf nr. 4 og sveigið broddinn á því nið- ur að broddi nr. 1 og setjið fast. Nr. 6 er sett á broddinn á nr. 3 og svo koll af kolli. Þegar hver kaka er fullskorin, þarf að pikka eða stinga í hana með hnífsoddi eða bandprjóni. Það er gert til þess að ekki komi of margar loftbólur ( kök- una í suðunni. Laufabrauðs- skurður reynir á hugmyndaflug og listræna eiginleika þess er sker. Og oft verður raunin sú, að allt heimilisfólkið fer að skera, og koma þá fram marg- ar tegundir af skurði. Laufa- brauðið þolir vel geymslu og meira að segja telja margir, að það batni við geymsluna. Hnerrar Sá siður er talinn mjög gam- all í Evrópu, að menn lögðu I það hátíðlega merkingu, ef ein- hver hnerraði og töldu, að æðri öfl væru að verki. Það gat boð- að sjúkdóma og hvers kyns óhamingju, eftir því hvernig á stóð, og sló óhug á alla. Það varð því regla, að allir við- staddir sögðu: „Guð hjálpi þér," en sá, sem varð fyrir því að hnerra, signdi sig. Til dæm- is var það óheillavænlegt, ef brúður hnerraði á giftingardag- inn. í Frakklandi gengu menn loks svo langt í því að votta samúð sina, að þeir tóku ofan fyrir þeim, sem hnerraði, en hann þakkaði fyrir sig á sama hátt eða með handabandi. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.