Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Síða 41

Æskan - 01.02.1971, Síða 41
ÍSLENZKA flugsagan NR. 46 Ljósm.: N. N. TF-TAB, -VIA SkráS hér 29. janúar 1947 sem TF-TAB, eign Sambands ís- enzkra berklasjúklinga, en hún var hingaS keypt til aS vera aPpdraettisvinningur SÍBS. Um hana var dregiS 1. febrúar, og u9vélina hrepptu tvö börn, Björn Björgvinsson, 4 ára, og óskírS sVstir hans á 1. ári. Var hún afhent þeim 3. febrúar. Fiugvéiin var smíSuS í nóv. 1946 hjá Republic Aviation Corp., armingdale, New York. RaSnúmer: 146. 'Í9. febrúar 1947 keypti nýstofnaS félag, FlugfélagiS Vængir hf., u9vélina. Þá er skrásetningarmerkjum hennar breytt [ TF-VIA °9 hún skráS til farþegaflugs. 9- júii 1950 var flugvélinni flogið til Þingvalla og ient þar á Vatninu. \/ar ætlunin að fljúga þaðan hringflug. Um kvöldið 1 di ÞaS tj|, að flugvélin rakst á blindsker I vatninu. Kom leki henni og sökk hún þar. Henni var náð uþp og sett I skýli á eykjavíkurflugvelli, þar sem hún lenti I eldsvoða 18. aprll 1951 °9 ónýttist. Afskráð 6. 3. 1952. jk ' ' ■ Ljósm.: Sigurjón Einarsson. REPUBLIC SEABEE RC-3. Hreyflar: Einn 215 ha. Franklin 6A8- 215-B9F. Vænghaf: 11.48 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 3.07 m. Væng- flötur: 18.20 m^. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 960 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.430 kg. Arðfarmur: 152 kg. Farflughraði: 170 km/t. Hámarkshraði: 237 km/t. Flugdrægi: 850 km. Hámarks- flughæð: 3.600 m. 1. flug: 1946. Ljósm.: N. N. NR. 47 TF-ISI DOUGLAS DAKOTA Skráð hér 15. febrúar 1947 sem TF-ISI, eign Flugfélags ls- lands. Flugvélin var hingað keypt til farþegaflugs. Hjá Banda- ríska flughernum hafði hún haft raðnúmerið 42-93473 og hjá þeim brezka KG629. Flugvélin var smlðuð 1942 hjá Douglas Alrcraft Company, Santa Monica, California. Framleiðslunr.: 13389. 29. maí 1947 vildi það hörmulega slys til, er flugvélin var á leið til Akureyrar, að hún rakst á Hestfjall, efst I svokölluðum Vogartorfum, við vestanverðan Héðinsfjörð. Skyggni var afar slæmt, dimm þoka og lágskýjað, og lenti flugvélin á fjallinu I um 50 m hæð. Allir, sem I flugvélinni voru, 25 manns, fórust. Afskráð 5. 6. 1947. DOUGLAS C-47A DAKOTA (C-47A-25-DK): Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 28.95 m. Lengd: 19.63 m. Hæð: 5.20 m. Vængflötur: 91.70 m2. Farþegafjöldi: 23. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 7.997 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arð- farmur: 1.593 kg. Farflughraði: 270 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1941. 41

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.