Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1971, Blaðsíða 41
ÍSLENZKA flugsagan NR. 46 Ljósm.: N. N. TF-TAB, -VIA SkráS hér 29. janúar 1947 sem TF-TAB, eign Sambands ís- enzkra berklasjúklinga, en hún var hingaS keypt til aS vera aPpdraettisvinningur SÍBS. Um hana var dregiS 1. febrúar, og u9vélina hrepptu tvö börn, Björn Björgvinsson, 4 ára, og óskírS sVstir hans á 1. ári. Var hún afhent þeim 3. febrúar. Fiugvéiin var smíSuS í nóv. 1946 hjá Republic Aviation Corp., armingdale, New York. RaSnúmer: 146. 'Í9. febrúar 1947 keypti nýstofnaS félag, FlugfélagiS Vængir hf., u9vélina. Þá er skrásetningarmerkjum hennar breytt [ TF-VIA °9 hún skráS til farþegaflugs. 9- júii 1950 var flugvélinni flogið til Þingvalla og ient þar á Vatninu. \/ar ætlunin að fljúga þaðan hringflug. Um kvöldið 1 di ÞaS tj|, að flugvélin rakst á blindsker I vatninu. Kom leki henni og sökk hún þar. Henni var náð uþp og sett I skýli á eykjavíkurflugvelli, þar sem hún lenti I eldsvoða 18. aprll 1951 °9 ónýttist. Afskráð 6. 3. 1952. jk ' ' ■ Ljósm.: Sigurjón Einarsson. REPUBLIC SEABEE RC-3. Hreyflar: Einn 215 ha. Franklin 6A8- 215-B9F. Vænghaf: 11.48 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 3.07 m. Væng- flötur: 18.20 m^. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 960 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.430 kg. Arðfarmur: 152 kg. Farflughraði: 170 km/t. Hámarkshraði: 237 km/t. Flugdrægi: 850 km. Hámarks- flughæð: 3.600 m. 1. flug: 1946. Ljósm.: N. N. NR. 47 TF-ISI DOUGLAS DAKOTA Skráð hér 15. febrúar 1947 sem TF-ISI, eign Flugfélags ls- lands. Flugvélin var hingað keypt til farþegaflugs. Hjá Banda- ríska flughernum hafði hún haft raðnúmerið 42-93473 og hjá þeim brezka KG629. Flugvélin var smlðuð 1942 hjá Douglas Alrcraft Company, Santa Monica, California. Framleiðslunr.: 13389. 29. maí 1947 vildi það hörmulega slys til, er flugvélin var á leið til Akureyrar, að hún rakst á Hestfjall, efst I svokölluðum Vogartorfum, við vestanverðan Héðinsfjörð. Skyggni var afar slæmt, dimm þoka og lágskýjað, og lenti flugvélin á fjallinu I um 50 m hæð. Allir, sem I flugvélinni voru, 25 manns, fórust. Afskráð 5. 6. 1947. DOUGLAS C-47A DAKOTA (C-47A-25-DK): Hreyflar: Tveir 1200 ha. Pratt & Whitney R-1830-92. Vænghaf: 28.95 m. Lengd: 19.63 m. Hæð: 5.20 m. Vængflötur: 91.70 m2. Farþegafjöldi: 23. Áhöfn: 3. Tómaþyngd: 7.997 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arð- farmur: 1.593 kg. Farflughraði: 270 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Flugdrægi: 2.400 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1941. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.