Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Síða 27

Æskan - 01.11.1978, Síða 27
heimilisfólkið sat umhverfis hann í endagt. Lífið varð fagurt í endurskini Þessarar ríku sálar. þess vegna þótti öllum vænt um hann, eins og öllum þykir vænt um l°lin, gleðina og vorsólina. Og þess Vegna voru menn sviptir jólagleðinni, Þegar Ruster kom. Heimilisfólkið ^afði unnið árangurslaust, ef hann f*ri nú með húsbóndann með sér á bert. Það var gremjulegt, að slíkur n^aður skyldi sitja við jólaborð með heiðarlegu fólki og ræna það jóla- 9ieðinni. Fyrir hádegi á aðfangadag jóla ^efði Ruster lokið verki sínu og fór að ^efa orð á því, að nú væri kominn tími fil að hann færi, enda þótt hann hefði auðvitað í hyggju aó dvelja þar um )olin. Liljekrona, sem orðið hafði þess Var. að Ruster væri fremur óvel- ^°niinn jólagestur, sagði heldur ^oldalega, að það væri víst best, að hann væri þar um jólin. En Ruster litli var stoltur. Hann Sr*eri upp á yfirskeggið og svarta, ^okkna listamannshárið á honum ýföist. Hvað átti Liljekrona við? Hélt ^enn kannski, að hann gæti hvergi verið nema þar um jólin? Var máski ekki beðið eftir honum á öllum bæjunum í umhverfinu. Stóðu ekki uppbúin rúm í gestaherbergjunum, sem biðu eftir Ruster, og stóðu ekki fullir bikarar á hverju borði, sem biðu eftir því, að Ruster tæmdi þá. Hann þurfti aðeins að fiýta sér af stað. Bara að hann vissi, hvern hann átti að heimsækja fyrst. — Herra trúr, sagði Liljekrona. — Þú mátt víst gjarnan fara. Að loknum hádegisverði fékk Ruster lánaðan hest og sleða og ökufeld. Einn vinnumannanna í Lauf- dölum átti að fylgja honum, en þeir áttu að flýta sér, því veðurútlit var mjög Ijótt. Enginn trúði því, að hann væri nokkurs staðar velkominn, en fólkið var svo fúst á að losna við hann, að enginn hugsaði um slíkt. — Hann vildi sjálfur fara, hugsaði heimilisfólkið, til þess að þagga niður rödd samvisk- unnar. En um klukkan fimm, þegar fólkið kom saman til þess að dansa um- hverfis jólatréð, var Liljekrona þögull og þungbúinn á svip. Hann settist U'PÁO "l CJMt., Vv .-5 .. r ekki á hábekkinn og bragóaði ekki á púnsinu. Hann snerti ekki fiðluna, og þeir, sem vildu dansa, höfðu engan hljóðfæraslátt. Þá varð húsmóðirin óróleg og börnin óánægð. Allt gekk á tréfótum á heimilinu. Grauturinn brann við, lampinn ósaði, eldavélin reykti og óveðrið dundi yfir og vindurinn þaut ömurlega í öllum gáttum. Vinnumaðurinn, sem ók með Ruster, var ekki kominn heim aftur, ráðskonan grét og vinnukonurnar kjökruðu. Þetta var það raunalegasta að- fangadagskvöld, sem nokkur haföi lifað á því heimili. Skyndilega datt Liljekrona í hug, að vinnukonurnar hefðu gleymt að strá út korni handa fuglunum. Hann kvartaði sáran yfir því, að konurnar skyldu gleyma þessum fornhelga jólasið, en þær skildu vel, að skap- vonska hans var því að kenna, að hann hafði rekið Ruster litla burtu á aðfangadag. Þegar allt stóó sem hæst, fór hann inn á herbergi sitt og læsti á eftir sér SBBCÉlíÉtiÍ!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.