Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 82

Æskan - 01.11.1978, Qupperneq 82
Kortið sýnir þau svæði þar sem enn verður vart við bjór- inn, þó hann sé orðinn þar heldur fátíður og mjög dreifður. en lifir þar nú aðeins á tak- mörkuðum svæðum. Á Norð- urlöndum er hann útdauður nema á einstaka stað í S,- Noregi þar sem hann er frið- aður. Á kortinu er merkt all- stórt belti í Mið- og Austur- Evróþu, en þýðir nú orðið ekki annað en að hann er þar dreift. Auk Evrópu hefur bjór- inn einnig lifað í Síberíu og N.-Ameríku, en er þar nú einnig orðinn mjög sjaldgæf- ur. í óteljandi ævintýrum og kynjasögum þar sem hérinn kemur fram, er honum sjaldnast ætluð mikil skyn- semi. Venjuiega er þaö dýr sem æðir óttaslegiö og hugs- unarlaust beint í dauðann. Þetta er þó ekki réttmætur dómur; raunverulega er hér- inn nokkuð hygginn, því ó- vinafjöldinn sem hann á, gerir honum slíkt að lífsnauðsyn. Vilji hann t. d. nálgast heimili sitt, — sem er grunn hola er hann grefur sér í jarðveginn, — óttast hann að einhverjir uppgötvi fyrirætlanir sínar og beitir því snjöllum brögðum til þess að dylja þær. Fyrst hleypur hann fram hjá, síðan hleypur hann í ýmsar áttir, en tekur svo snögglega langt stökk inn í hreiðrið. Héranum hefureinnig verið tileinkaður bleyðiskapur, sem marka má af því, að ef sagt er um einhvern að hann sé ,,héri“, þýðir þaö raunveru- lega sama og aö hann sé heigull. En einnig að því leyti hefur honum verið gert veru- lega rangt til, því að líkams- bygging hérans gerir honum það lífsnauðsynlegt að vera léttur á fæti og hlaupa hratt undan óvinum sínum. Kanínan telst einnig til héraættarinnar og er mjög svipuð héranum að öðru en því, að hún hefur styttri eyru, lægri afturfætur og er nokkru minni. Hún er af ýmsum kyn- þáttum, víða mjög algengt húsdýr, t. d. í Belgíu og Frakklandi, en einnig ræktuð á stórum búgörðum til kjöt- HBBSSBBBB&BH9HBB9HH Ýmsir flokkar héraættarinnar þekkjast um alla jörðina. í heimskautalöndum og á há- fjöllum lifir snæhérinn. framleiðslu. Þegar kanínan er meðtalin, er héraættin út- breidd um alla jörðina. Upp- runalega var kanínan þó ekki til í Ástralíu, en hvítir menn fluttu hana þangað með sér og þar æxlaðist hún svo ört að hún varð algjör plága. Villisvínið Eins og mörg önnur dýr hefur villisvínið fyrr á tímum verið útbreiddara um jörðina heldur en nú gerist. Þetta á einkum við um Évrópu, þar sem það þekktist í Danmörku og S.-Svíþjóð, en hins vegar ekki í Noregi. Nú er útbreiðsla þessi takmörkuð við Eystra- salt og í mörgum þeirra landa þar sem það þekkist enn, er ■HIHBBBBHnB þaö orö\ö m'\ög s'\a\dgætt. Þaö er útdautt í Eng\and\ og írlandi. Þau lönd þar sem þaö lifir enn eru helst einstök fjallahéruð í Þýskalandi, enn- fremur í Póllandi, S.-Rúss- landi, á Balkanskaga og á Spáni. Villisvínið lifir einkum í þéttum skógum og mýrlendi. Það er talsvert stærra heldur en hið almenna alisvín, hefur svartan eða dökkbrúnan makka á framhryggnum, sem rís ískyggilega ef dýrið reiðist og hefur höggtennur sem geta verið hættulegt vopn. Menn hafa lengi óttast villi- svínið, sem sjá má af frásögn grísku goðafræðinnar um villisvínið sem Herakles barð- ist við og sigraði. Raunveru- lega mun það þó vera þannig, að jafnvel stærsta villisvín gerir manninum ekkert mein nema það sé reitt til reiði, en sé svo getur það orðið hættulegt. Þá er helsta ráðið að bíða rólegur árásar dýrsins og víkja svo snögglega til hliðar þegar það nálgast, því það er svo þunglamalegt í hreyfingum að það getur ekki sveigt snögglega, en hleypur beint áfram. Tennur gömlu galtanna verða hvassari með aldrinum og kvendýrið espast fljótt til reiði meðan það gætir unga sinna. Ýmsar tegundir villisvína eru þekktar utan Evrópu, um mestan hluta S.-Asíu og nær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.