Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 45

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 45
stungið inn í arininn með miklum tagnaðarlátum. Þetta kölluðu púrí- tanar ósæmilegt. Þeir gengu jafnvel svo langt að þeir vildu ekki hafa nein- ar hatíðarmessur. Ástæðan til þess var sú, að púrí- tanar vissu að jólin eiga ekki uppruna sinn í kristninni. Jólin eru gömul heiðingjahátíö, að vísu breytt í kristna hátíð, en púrítana grunaði, að bak við helgibraginn mundi leynast mikið af f°rnum venjum. Þess vegna voru þeir á móti jólunum. Og þeir höfðu nokkuó li| síns máls, því að hinir gömlu jóla- siöir áttu margir upptök sín í römm- ustu heiðni. hað var t.d. ekki af fegurðarsmekk eingöngu að menn skreyttu heimili sin með sígrænum viði. í sígrænum viði bjó guðdómur, þar var hinn ó- dauðlegi lífskraftur. í þeim viði, sem stóðst vetrarkuldann bjuggu heilög °tl, verndaröfl. Helgastur af öllu var ^istilteinninn. Hann varði húsið fyrir Qöldrum og illum öndum. — Þetta var torn trú. Hin hátíðlega viðhöfn þegar jóla- eldurinn var kveiktur, var eftirstöðvar af hátíðarhöldunum í heiðni, þegar jólin voru sólarhátíð. Þetta ,,jólatré“ var því heilagt og jafnvel um 1600 höfðu menn mikla trú á því. Leifarnar og kolin af því var geymt vandlega og höfðu menn trú á því að það kæmi í veg fyrir eldsvoða, sérstaklega elds- voða, sem stafaði af eldingum. Mörg önnur hjátrú stóð í sambandi við jólin, og umbótaviðleitni púrítana var því ekki með öllu ástæðulaus. En þeim tókst ekki jafn viturlega og giftusamlega eins og kirkjufeðrunum á 3. öld, þegar þeir létu æðstu hátíð kristinna manna bera upp á miðs- vetrarhátíð heiðingjanna, til þess að heiðingjarnir yrðu fúsari að taka trú, og hátíðin um leið gerð göfgari og helgari. Reynslan hefur sýnt, að þetta var heppilegasta úrlausnin. Árás púritana á jólin varð ekki langvinn; en hún varð aðalástæðan til hruns púri- tanismans og til ofsókna gegn hon- um. JÓLASTJÖRNUR Vitið þið að hægt er að búa til allra fallegustu jólastjörnur úr puntstráum eða hálmi? í hverja stjörnu á að nota 6 jafnlöng strá, og svo þarf maður tvinnaspotta, ef maður notar hálm- strá. Maður þræðir þau nefnilega saman, 3 og 3, eins og sýnt er á miðri myndinni og bindur endana saman, svo að hver 3 strá myndi þríhyrning. Svo bindur maður þríhyrningana saman, eins og sýnt er á efstu mynd- inni. Úr punti má búa til stjörnukross, eins og sýndur er á mynd til hægri. Til þess að stráin leggist ekki saman verður að vefja festiþráðinn á milli þeirra, þegar langstráin og þverstráin eru bundin saman. /1Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.