Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 70

Æskan - 01.11.1978, Page 70
þegarjólasveinninn svaf yf ir Jólaleikur í þrem þáttum Persónur: Jólasveinninn, 4 jóla- sveinabörn, Vor prinsessa, Sumar drottning, Haust prins, Vetur kon- ungur, nokkur vetrarbörn, Norðan- vindurinn (rödd). 1. þáttur. í húsi jólasveinsins. Jólasveinninn liggur í rúmi sínu og hrýtur. Leikföng og pappír liggur á gólfinu. Jóla- sveinabörnin eru í kringum rúmið. Stórt dagatal sýnir 20. desember. 1. BARN: Sjáið, það eru aðeins 4 dagar til jóla og pabbi sefur ennþá. 2. BARN: Já, hann varð svo þreyttur af að búa til allar jólagjafirnar. 3. BARN: Og nú sefur hann svo fast, að við getum ekki vakið hann. 4. BARN: Ef hann kemur ekki með jólagjafirnar á aðfangadagskvöld, þá verða mannabörnin fyrir mikl- um vonbirgðum. ÖLL: Æ, já, æ, já, en við getum ekki vakið hann. 1. BARN: Ég hef ýtt við honum. 2. BARN: Ég hef slegið hann. 3. BARN: Ég hef tekiö í skeggið á honum. 4. BARN: Ég hef hellt vatni á hann. ÖLL: Og við höfum kallað eins hátt og við getum. En allt árangurslaust. Hvað eigum við að gera? 1. BARN: Við skulum fara út í skóginn og vita, hvort við mætum einhverj- um, sem getur ráðlagt okkur eitt- hvað. 2. BARN: Já, komið þið. Allirsyngja. 2. þáttur. (Norðanvindurinn blæs í trekt á bak við. Hann stynur þungan. Skógurinn. Nokkur snævi þakin tré sýna, að það er vetur. Vor prinsessa, Sumar drottning og Haust prins sofa með teppum yfir sér. Jólasveinabörnin koma inn). 1. BARN: (Bendir á Vor prinsessu). Sjáið, þarna sefur stúlka. ÖLL: (Taka í hana). Vaknaðu, vaknaðu. VOR: (Nuddar augun, rís upp, teygir úr sér, hlúir að sér með teppinu). Hver eruð þið, sem vekið mig, ^°r prinsessu, um miðjan vetur? 2. BARN: Vió erum börn jólasveins- ins. Pabbi hefur sofnað og við getum ekki vakið hann. 3. BARN: Og eftir 4 daga er aðfanga- dagur jóla. 4. BARN: Góða, hjálpaðu okkur að vekja hann. VOR: Það mundi ég gera ef ég g®*1, 2 en nú er ég áhrifalaus. Ég verð að sofa undir ábreiðunni minni, ann- ars mundi ég deyja úr kulda. Góða nótt. (Breiðir ábreiðuna yfif si9^' Jólasveinabörnin fara að hágfáta- Sumar drottning og Haust pfinS rísa upp, geispa og teygja úr sér). SUMAR: Vegna hvers grátið Þið’ börn? Þið vekið bæði mig, Sumar drottningu, og Haust prins, sem situr þarna. (Bendir). 1. BARN: Við erum leið yfir að hafa gert ykkur ónæði. En við leiturn eftir einhverjum, sem getur vakið pabba okkar. 2. BARN: Hann er jólasveinn og er enn ekki tilbúinn með jólagjafinnar handamannabörnunum. 3. BARN: En við getum ekki vakið hann, en enginn getur Iíkle9a hjálpað okkur. (Jólasveinabörnín fara að gráta aftur). HAUST: Hvorki Sumar drottning ég geta neitt gert. Það er Vetur konungur, sem ræður nú, og korm hann auga á okkur, þá frystir hann okkur til dauða. En ef til vill ge*ur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.