Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 35

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 35
JOLASVEINA HLJÖMLEIKAR það er sagt að 5 gallar eða teiknimistök séu á Þessari mynd. Getið þið komið auga á þau? faðir þeirra gengi iðjulaus og nennti ekki að vinna. ..Pabbi slasaðist á báðum höndum, annars er hann ágætur hljóðfæra- |eikari,“ sagði Þór. Og í sama bili byrjuðu áflogin. Hann var svo reiður, aö hann lagði þennan stóra dreng samstundis að velli. ..Svona, svona!“ sagði ókunni maðurinn. ,,Þið megið ekki vera óvin- ir- Og hættið þið svo þessari orrustu. Drengirnir litu undrandi á þennan ókunna fína mann. ..Jæja, segið mér nú, hvernig þetta óyrjaði," sagði hann og hló. ,,Vegna Þess, að nú eru jólin að koma, verðið t>ið að semja frið og verða vinir aftur." ,,Það var hann, sem flaug á mig," sagði stóri drengurinn. En þá fór hin vel búna kona að hlæja. ,,Þú ert þó miklu stærri," sagði hún. „Hann var aó stríða mér," sagði þór, ,,af því að pabbi minn meiddi sig í óöndunum og getur ekki leikið á fiðl- una sína í nokkurn tírna." Nú fóru hinir ókunnu gestir báðir að ólæja. ,,Þá er allt í lagi. Þið fyrirgefið hvor öðrum og verðið góðir vinir." Þór tók í hönd systur sinnar og Qerði sig líklegan til að fara. ,,Við skulum koma heim, Britta," sagði hann. „Nei, bíddu ofurlítið.," sagði ókunni maðurinn og athugaði drenginn ná- kvæmlega. „Heyrðu," sagði konan lágt við •élaga sinn. „Það eru einmitt svona óörn, sem við höfðum hugsað okkur. Líttu bara á drenginn — líttu á stúlk- una." Hinir drengirnir stóðu kyrrir og hlustuðu á það, sem þetta fína fólk var að tala. „Og svo hafa þau svona aga- lega fínan bíl. — Hvorki meira né minna en Chevrolet af nýjustu gerð." Það var Markús litli, sem gerði þessa athugasemd, því að hann hafði geysilegan áhuga fyrir bílum. „Búið þið hérna?" spurði ókunni maðurinn. „Hvað heitið þið?" Þór leysti úr þeirri spurningu: „Þór og Britta Wang". Og þau bjuggu við stóra garðinn þarna neðar í götunni. „Við skulum ekki tefja lengur," sagði maðurinn við konuna. Hann gekk í áttina til bílsins og sótti þangað ýmsa merkilega hluti, svo að börnin ráku upp stór augu. „Komið hingað — komið öll!" sagði fíni maðurinn. „Nú skuluð þið gera eins og ég segi ykkur." Nú þóttust börnin vita, að þetta væri einhvers konar myndavél, sem ókunni maðurinn hafði sótt í bílinn. „Ég ætla að gera dálítið að gamni mínu," hélt ókunni maðurinn áfram. „Ég get ef til vill notað þetta í auglýs- ingaskyni. — Farið nú að tala saman, hlaupa um eins og þið eruð vön. Komið nú verulegu lífi í tuskurnar. Þið megið meira að segja fljúgast á. En þetta á þó allt að vera leikur." „Jæja, nú verða allir með! Svona — áfram — þetta er að verða gott!" „Ég þakka ykkur nú kærlega fyrir," sagði maðurinn. „Og nú ætla ég aö fá nöfnin ykkar — ef þetta hefur tekist sæmilega hjá mér." Svo þaut fíni bíllinn af stað með fína manninn og fínu konuna. En börnin stóðu undrandi og horfðu á eftir hon- um. Tom Wang gekk hægt heim til sín. Honum lá ekkert á. Hann hafði ekki meðferðis neina jólaböggla eins og aðrir, sem voru á ferð í bænum, og hann kveið fyrir að sjá vonbrigðin á andlitum þeirra Þórs og Brittu, þegar hann kæmi allslaus heim. Þau voru að vísu glöð eins og allir aðrir, en jafnvel þótt þau vissu um hinn slæma fjárhag föður síns, var þeim það ekki full- komlega Ijóst, að þau gátu alls ekki fengið skíði, skauta og annað slíkt eins og önnur börn. Sylvía lauk upp hurðinni fyrir hann og heilsaði honum brosandi. Hann settist þreytulega niður. „Taktu þetta ekki svona nærri þér, Tom," sagði hún. „Eftir einn mánuð verður þú orðinn vinnufær aftur, og þá veróur allt eins og áður. Þú færð aftur stöðu þína í hljómsveitinni, en þangað til skal ég reyna að vinna fyrir því allra nauðsynlegasta. Það er eng- in hætta á því, að við þurfum að svelta .. .“ „Já, en þú veist að jólin eru að koma," sagði Tom, „og þú veist að þau Þór og Britta búast við einhverj- um glaðningi." í þessu bili komu bæði börnin hlaupandi inn í stofuna. Þau voru enn í mesta uppnámi eftir allt, sem gerst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.