Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1978, Page 81

Æskan - 01.11.1978, Page 81
Kortiö sýnir þau svæði sem villisvínið hefur verið út- breiddast, en er þó ekki alls staðar lengur til, og á það einkum við um Evrópu, þar sem það er víða að verða út- dautt. alla Afríku. Mjög sérkennileg tegund lifir á Celebes og nokkrum A.-lndlandseyjum, hið svonefnda „hjartasvín", sem getur orðið á stærð við asna. Höggtennur þess verða mjög langar og skarpar. Á ýmsum svæðum S.-Ameríku lifa villisvín. Þau eru smá- vaxnari þar en í gamla heim- inum og hafa aðrar lífsvenjur. Þekktast þeirra er hið svo- nefnda Pekkarin-svín. Það lif- ir í stórum flokkum, sem eru á stöðugu ferðalagi og laetur fátt hindra sig, syndir t. d. yfir stór fljót ef með þarf. Jafnvel jagúarinn óttast að verða fyrir slíkum hópi og kemur sér í skjól, ef hann sér þau nálgast. Flóðhesturinn (Nílhesturinn) Eins og mörg önnur hinna stærri dýra hefur flóðhestur- inn orðið að láta undan síga. I biblíunni er sagt frá því að hann lifi í ánni Jórdan, og um 1600 er hann sagður lifa við Nílar-mynni. Nú á dögum verður að fara langt inn í Afríku til þess að verða hans var, en þar lifir hann í flestum stórfljótum milli 17° norður og 25° suður breiddar. Flóðhesturinn lifir í stór- vötnum og fljótum og fer ör- sjaldan íland. En þarsem slíkt skeður er það vegna þess að vatnagróður er takmarkaður, og þá veldur hann verulegu tjóni ekki aðeins á ræktuðum ökrum, heldur einnig á þjóð- vegum þar sem hann kann vel við sig, en treður allt í sundur vegna hins mikla þunga síns. Það hefur verið skrifað mikið um geðvonsku og ill- kvittni flóöhestsins, en þær sögur eru rangar eða mjög ýktar. Dýrið er helst hættulegt ef það er að vernda unga sína. Umhyggja móðurinnar fyrir afkvæminu er alveg frá- Bjórinn Bjórinn hefur mjög sér- kennilega lifnaðarhætti. Á stöðum sem hann telur sér hentuga reisir hann sér heil „þorp” og sýnir mikla hug- vitssemi við skipulagningu þeirra. Byggingarnar eru gerðar úr mold og timbri á mörgum íbúðarhæðum, sem geta verið allt að 2— 3 metrar á hæð. Inngangurinn er undir vatnsyfirborði, sem þessi snjöllu dýr útbúa með fyrir- hleðslu einnig úr mold og timbri. Trén sem dýrin nota og fella til þessara þygginga- framkvæmda naga þau viö rótina, og ávallt þannig að þau falli í vatnið. Bjórinn lifir á trjáþerki og safnar hann oft vetrarforða af trjágreinum. Hin stóru bygg- ingahverfi sem bjórinn kemur sér upþ vöktu snemma athygli manna og margs konar sögur mynduðust um vinnubrögð hans. Gömul þjóðsögn greinir frá því, að hinir almennu bjór- ar dragi að sér felldu trén á þann hátt, að velta gömlum grimmum bjór á bakiö, setja timbrið milli fóta hans, og draga svo til byggingarpláss- ins eins og sleða! Indíánar hafa mikið álit á bjórnum og telja hann jafn skynsaman manninum. Bjórinn byggir þessi „þorp" sín þar sem hann heldur sig í minni eða stærri flokkum á eyðisvæðum eða í strjálbýli, og yfirgefur þau ekki nema í ýtrustu neyð. Telja menn sig hafa fundið menjar um slík híbýli, sem staðið hafa mörg hundruð ár. Þarsem þéttbýlla er af fólki lifir bjórinn aðeins í smáhópum, og lætur þá nægja að grafa sér neðan- jarðarholur. Fyrr á öldum var bjórinn út- breiddur um nær alla Evrópu, ~vl cn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.