Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 85

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 85
c VERÐLAUNAÞRAUT Drengirnir, sem þið sjáið á myndinni, eru að æfa sig að kasta í mark. Þeir hafa skrifað nokkrar tölur á vegginn og nú ætla þeir að reyna að hæfa fimm þeirra með pílunni, þannig að útkoman samanlögð verði 100. Hvaða tölur þurfa þeir að hitta til þess? Svör þurfa að berast Æskunni fyrir 1. febrúar 1979. — Fimm bókaverðlaun verða veitt, og verður svo dregið úr réttum ráðningum. 75 »27 12 •3. ! 54 65 5 ¥ 1 f9 J26 iii. ■ 'fc 1C JöiJí ^aulvitch varð að hleypa illsku í sig til að sletta því ekki í ^auninn, að hann og aðrir á Kincaid ættu óglæsileg endalok ^r‘r höndum. Hann óttaðist að vekja grun, svo hann skundaði yfir þilfarið og ofan í bátinn. ^Ugnabliki síðar reri hann til lands og hvarf í myrkur na:turinnar. Fyrir honum lágu þær hættur og hörmung- ar uiargra ára, að hann hefði fremur kosið dauða á kafi hefði hann vitað örög sín fyrir. Þegar sjómaðurinn sá, að aulvitch var farinn, gekk hann til hásetaklefans, faldi feng j’jun 0g lagöist til svefns. En i klefanum, sem Rússinn hafði e'msótt, gekk klukkuverkið í svarta kassanum og geymdi nd þá, er Rússinn hafði búið áhöfninni á Kincaid. XIX. KAFLI Endalok Kincaid Skömmu eftir aftureldingu kom Tarzan upp á þiljur til þess 3 §á til veðurs. Vindinn hafði lægt. Himinninn var heiðskír. I ^ virtist hjálpast að til að gera ferðina til Markeyjar giftu- Á eynni áttu dýrin að verða eftir. ^Pamaðurinn vakti stýrimanninn og bauð honum að hafa 'pið ferðbúið hið bráðasta. Þeir, sem eftir voru af skips- I ° n'uni, skunduðu glaðir til verka sinna, því Greystoke I Varður hafði lofað að gefa þeim upp allar sakir. Dýrin voru 'n upp á þilfar og ráfuðu þar um, sjómönnunum til lítillar ^e^*> sem höfðu í fersku minni aðfarir þessara skógarbúa, nda virtust klær þeirra og kjaftar brenna eftir meira kjöti. ^híta og apar Akúts létu þó svo vel að stjórn þeirra Tarzans ðlugambis, að sjómennirnir voru miklu öruggari meðal 'ranna en þeir höfðu hugmynd um. Loksins lagði Kincaid af ta^ niður Ugambi-ána og út á spegilslétt Atlantshafið. Tarzan og Jane stóðu á þilfarinu og horfðu á gróðurríka ströndina. 1 fyrsta sinni sá Tarzan ekki eftir að láta frá þessari strönd, er verið hafði vagga hans og fóstra. Ekkert skip í víðri veröld hefði getað borið hann nógu hratt á braut, svo hann gæti hafið leit eftir syni sínum, og Kincaid var sá sleði, að Tarzan fannst hann standa kyrr. Samt gekk nú skipið furðu- lega, og brátt sást blána fyrir hæðunum á Markey í vesturátt. I klefa Alexanders Paulvitch heyrðist sí og æ í litla svarta kassanum: tikk, tikk, tikkatikk. En með hverri sekúndu færðist lítill vísir, er festur var á eitt hjólið, nær og nær vísi þeim, er Paulvitch hafði stillt, og þegar vísar þessir kysstust hætti ganghljóðið — að eilífu. Jane og Tarzan stóðu á skip- stjórnarpallinum og horfðu til Markeyjar. Hásetarnir voru fram á og horfðu líka á landið, er stöðugt stækkaði. Dýrin höfðu skriðið í skugga hjá eldhúsinu og sváfu þar. Þögn ríkti á skipinu og á sjónum. Skyndilega, alveg óvænt, flaug þakið af klefanum á afturþiljum skipsins; þykkan reykjarmökk lagði upp af skipinu. Sprenging hristi skipið stafnanna á milli. Jafnskjótt ætlaði allt vitlaust að verða á skipinu. Aparnir hlupu urrandi og skrækjandi fram og aftur. Shíta þaut öskrandi um, svo að hásetarnir urðu dauðskelkaðir. Mugambi skalf og nötraði. Aðeins Tarzan og kona hans misstu ekki jafnvægið. Varla var hvellurinn dáinn út, er Tarzan var kominn meðal dýranna. Hann talaði við þau vingjarnlega og sefandi, strauk þeim og klappaði og sagði þeim, að hættan væri liðin hjá í bili. Rannsókn leiddi í Ijós, að mesta hættan lá í eldi, er læsti sig um skipið og teygði tungurnar upp þilju- brotin og fram eftir lágþiljunum, er sprungið höfðu. Mesta mildi var, að enginn hafði slasast við sprenginguna, sem enginn þekkti orsök til, nema einn sjómaðurinn, sem vissi, að Paulvitch hafði komið fram í skipið og farið ofan í klefa sinn nóttina áður. Hann gat sér hins sanna til, en hyggindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.