Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 59

Æskan - 01.11.1978, Blaðsíða 59
 m * 'i nBBBHBHBBflnBBBHHnBBB) f dýragarðinum var margt að sjá og þarna sáu þær Gyða og Hólmfríður í fyrsta slnn tígrlsdýr. Það var eins gott að rammgerð járngrind var á mllli þeirra og rándýrsins. HBBBflflBBBBflBBBWBBBnBflflflflfli r ;-v . . j’tór veðhlaupabraut með stórum áhorfendasvæðum. Allt var Petta hreint og fínt og skógurinn fallegur, skartaði sínu besta en nú hafði veðrið batnað og regnið um morguninn hafði að- e,ns skerpt litina og hresst upp á gróðurinn. Þær Hólmfríður og yða voru nú farnar að kynnast enn betur og ræddu um ýmis tTlai sín á milli. Þar kom m.a. fram að Gyða var elst fjögurra eystkina en Hólmfríður næstyngst sjö systkina. Þau komu að 1 ilJ stöðuvatni þar sem svanir og endur syntu en fjöldi fólks var 1 s^óginum í kring og á bökkunum sátu menn með fjarstýritæki e9 bátar sigldu á vatninu. Með þessum radíóstýritækjum gátu eir ráðið ferð seglbátanna, ekið seglum eftir vindi og látið ^tana beygja og snúa sitt á hvað og ekki verður annaö sagt en Þeir hafi tekið vendingunum vel. Einn gerði sér það til gam- ens að láta bátinn elta nokkrar endur sem voru meira en lítið Jssa á þessum hvítvængjaða fugli sem kom alltaf á eftir þeim ^°9ul| 0g sagöi ekki neitt. Þær litu hissa í allar áttir og síðan Ver á aðra og flýttu sér síðan að synda í burtu. Þær Gyða og ó|mfríður tóku margar myndir af vatninu og því sem þar fór r9m og nú braust sólin fram úr skýjum. Annars var veðrið hlýtt °9 notalegt og vart hægt að hugsa sér betra ferðaveður. Er þau ^,ir9áfu þennan stað óku þau um Rue La Fontaine eða Gos- r°nnastræti og komu að Trocadero. Við Trocadero eru mörg neski og minnismerki og þarna á þökkum Signu er útileikhús. 1 Trocadero er m.a. Chaillothöllin og söfn, en yfir þetta allt Saman gnæfir Eiffelturninn, sem stendur á Marzvelli handan Signu. Brú er yfir Signu beint undan Sigurboganum og eru brúarstöplarnir skreyttir fögrum listaverkum. Fyrir framan Chaillothöllina eru gosbrunnar, og listaverk til beggja handa setja fagran svip á allt umhverfið. Gyðu var mjög starsýnt á listaverkin meðan Hólmfríður hafði aftur á móti meiri áhuga fyrir Eiffelturninum. Þau gengu yfir brúna yfir Signu og við bakkana lágu prammar og skemmtiferðabátar. Stúlkunum var sagt frá vöruflutningaprömmunum þar sem fjölskyldurnar búa alla ævi og stundum tvær fjölskyldur saman. Þá býr önnur afturí og hin frammí. Þau spurðu Gyðu hvernig henni litist á svona bát fyrir útgerð frá Vestfjörðum en hún brosti við og svaraði fáu. Þau gengu í átt að Eiffelturninum og sáu að það var löng biðröð við lyftuna sem flytur fólkið upp. Þau skoðuðu sig um þarna. Margir seldu minjagripi og þær fengu að gjöf tvær eftirsteypur af Eiff- elturninum, það yrði sýnilega löng bið að komast upp í turninn og frá því ráði var horfið. Hinsvegar eru nægir matstaðir á Trocadero og Antoine Qutard þekkti einn slikan sem hann mælti sérstaklega með. Þau héldu til þessa staðar og fengu sér staðgóðan hádegisveró: Nautasteik með frönskum kartöflum að frönskum sið. Þarna var allt á ferð og flugi en þau fengu gott afdrep í horni og gátu horft á fólkið sem þarna kom til snæðings og út um gluggann út á strætin fyrir utan og torgið. Þau eyddu góðum tíma í dýragarðinum en að því búnu var ekið um borgina og síðan til gistihússins. Gyðu fannst Parísar- borg ákaflega falleg og Hólmfríður var sama sinnis. Þær hvíldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.