Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 35

Æskan - 01.01.1979, Blaðsíða 35
fógeta sem bústaður landfó- geta. Arkitekt hússins var dansk- ur maður Nicolai Eigtved. Hann var þekktur arkitekt á sínum tima og meðal verka hans má nefna konungshöll- ina Amalienborg. Nú er unnið að breytingum á húsinu þar sem það er fært nær sínu upprunalega útliti. Bygging Viðeyjarstofu brýt- ur blað í sögu húsagerðar á Islandi. Hún er fyrsta stein- húsið og jafnframt því lang stærsta íveruhús þeirra daga. Af þessum ástæðum má telja Viðeyjarstofu meðal merkis- bygginga, sé miðað við að- stæður þess tíma. húsavíkurkirkia Húsavíkurkirkja var byggð árið 1906. Kirkjuna teiknaði Rögnvaldur Ólafsson, ,en hann var fyrsti íslenski húsa- meistarinn, og er kirkjan hans fyrsta verk sem reist var. Húsavíkurkirkja er svoköll- uð krosskirkja, byggð úr timbri. Hún er ein af merkis- byggingum þjóðarinnar á timburhúsaöld, sem stendur frá því skömmu fyrir aldamót- in 1800 til 1918, að taliðer. Rúmum mánuði síðar er svo 50 ára afmæli innan- iandsflugsins og láta frímerk- in Það ekki fram hjá sér fara. Tvö merki sáu dagsins Ijós á afmælisdaginn, sem talinn var vera 21. júní 1978. Þessi útgáfa var hin 178. í röðinni, merkin voru tvö, 60 kr. og 100 kr. Áárinu 1928 var brotið blað í sögu samgöngumála á ís- landi. Þá var stofnað Flugfé- lag íslands, hið annað í röð- inni og reglubundið áætlun- arflug með farþega og póst frá Reykjavík til nokkurra stærstu staða á landinu hófst. Leigðar voru tvær sjóflugvél- ar frá Deutsche Lufthansa og flugu þeim þýskir flugmenn ,en fyrstu íslensku flugmenn- irnir tóku svo við árin 1930 og 1931. Það ár varð hið síðasta í þessari annarri tilraun til að koma á flugsamgöngum á ís- landi. Samningur var gerður milli Flugfélags íslands og Póststjórnarinnar um póst- flutninga og var samningur- inn birtur í maí 1928. Sam- kvæmt honum skyldi Flugfé- lagið fljúga með flugpóst- sendingar allt að 50 kg fimm daga í viku. Hófust þessar ferðir 4. júní sama ár, og var þá farið til Akureyrar með viðkomu á ísafirði og Siglu- firði. Fáum dögum síðar hóf- ust ferðir til Stykkishólms og Vestmannaeyja. Fyrir send- ingar, sem sendar voru loft- leiðis, var tekið auk venju- legra burðargjalda, viðbótar- gjald, sem nam 10 aurum fyrir almennt bréf að 20 g. Sérstakt flugfrímerki var gefið út 1928 vegna viðbótargjaldsins. Var það með mynd af flugvéi, yf- irprentað á áður útkomið 10 aura frímerki. Ári síðar kom annað flugfrímerki út meö mynd af flugvél á 50 aura frí- merki. Þau frímerki, sem póst- og símamálastofnunin gefur út að þessu sinni, sýna annars vegar nýjustu gerð þeirrar flugvélar, sem nú er notuð til flutninga innanlands (Fokker Friendship), og hins vegar flugvélar af þeirri gerð (Junk- ers), sem notaðar voru fyrir hálfri öld, og á því merki er einnig mynd af dr. Alexander Jóhannessyni. Hann var for- göngumaður að stofnun Flugfélags Islands 1. maí 1928, formaður þess og framkvæmdastjóri til 1931 og fyrir hans tilstilli voru hafnar á íslandi reglubundnar póst- og farþegaflugferðir. Dr. Alex- ander fékk snemma mikinn áhuga á flugmálum og ritaði mikið um þau mál. Hann fæddist 15. júlí 1888, stundaði háskólanám í málfræði og þýskum bókmenntum við há- skólana í Kaupmannahöfn og Halle í Þýskalandi, þar sem hann varði doktorsritgerð sína 1915. Dr. Alexander varð pró- fessor við Háskóla l’slands 1930 og rektor hans 1932— 35, 1939-42 og 1948-54. Hann var m. a. formaður byggingarnefndar Háskólans um lengri tíma og beitti sér mjög fyrir þeim málum í þágu þeirrar stofnunar. Hann and- aðist 7. júní 1965. Framhald. RAKSTURINN Fyrst eru það skeggbrodd- arnir, sem hafa vaxið á einni nóttu í lífi Kojaks, Telly Savalas. Svo er það skallinn ... hann á að vera fægður, hreinn og hárlaus. Loks fær hann sér vatnsglas ... og nýr dagur tekur við. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.