Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1981, Side 23

Æskan - 01.04.1981, Side 23
Hundurinn okkar hann Tryggur svaf og var að hvíla sig eftir að hafa verið á verði við húsið okkar alia nóttina. Fallegasta hænan okkar hún Rauð- brún, var að hreiðra um sig til að verpa, en þá bar þar að kiðlinginn, sem var fijótur að reka hana burt. Áður en varði var friður hans úti. Kiðlingurinn kom þar að og felldi ofan á hann spýtu úr girðingunni, og Tryggur lagði á flótta. Sigga stóra systir var mjög dugleg við að vökva sólblómin í garðinum okkar á hverjum degi. 21

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.