Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1981, Side 30

Æskan - 01.04.1981, Side 30
SILFURENDURNAR 29. ,,En við sem vorum aö borða þig," hrópaöi tröllið aftur. ,,Nei, það var stóri geithafurinn, sem þið borðuðuð," svaraði Hróar með hlakk- andi röddu. ,,Og svo fæ ég líka kóngsdóttur í kaupbæti, þegar ég kem með hörpuna heim." Þá brá svo viö, að tröllið sprakk af reiði. 30. Þá sneri Hróar við og fór aftur í hellinn. Þar tók hann eins mikið af gulli og gersemum og hann gat komist með. Þegar heim kom í kóngsgarð, fékk hann bæöi kóngsdótturina og hálft ríkið. — Líklega er hann þegar orðinn konungur í öllu ríkinu. ÆSKAN er stærsta tímarit íslands í dag Ég undirrit.....óska að gerast áskrifandi aö Æskunni. Nafn: ........................................ Heimili: ..................................... Póststöð:. ................................... Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.