Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1981, Side 36

Æskan - 01.04.1981, Side 36
 G SKRIFTARLEIKU Þátttakendur fá hver sinn blýant og pappírsblaö, sem á er ritað eitthvert orð, ekki mjög langt, eins og t. d. ein- hver landafræðiorð. Þetta orð er skrifað lóðrétt vinstra megin á blaðið- Lengst til hægri er sama orð skrifað en á höfði. Nú er um aö gera fyrif þátttakendur, án þess að gægjast hver hjá öðrum, að útfylla punktalín- í mars 1977 festi sveitin kaup á tveggja hæöa húsi með áföstu verk- stæði. Húsnæði þetta stendur við Kaldbaksgötu og köllum við það einnig Glaumbæ. Þar hafa miklar endurbætur farið fram og félagar sveitarinnar unnið hörðum höndum. I febrúar 1979 var pantaður GMC Rally wagon sem er sendlabíll með sætum fyrir 11 manns. Það er hægt að taka öll farþegasætin úr bílnum á stuttum tíma og komast þá tvær sjúkrabörur fyrir. Bíllinnn var sóttur til Reykjavíkur í maí og er hann mjög öflugt björgunartæki. ingamaður, gjaldkeri Ólafur Ásgeirs- son, lögreglumaður, meðstjórnandi Þengill Ásgrímsson, nemi, með- stjórnandi Guðmundur Halldórsson, brunavörður, meðstjórnandi Baldvin Stefánsson, járnsmiður. Leitarstjórar: Þórarinn Ágústsson, og Sigurður Baldursson. Formaður bíladeildar: Baldvin Stefánsson. Birgðaverðir: Guðmundur Hall- dórsson og Þengill Ásgrímsson. Formenn sveitarinnar frá upphafi hafa verið þessir: Þorsteinn Péturs- son, lögreglumaður, Gunnar Helga- STJÓRN HJÁLPARSVEITAR SKÁTA Á AKUREYRI SKIPA EFTIRTALDIR MENN Formaður Ásgrímur Karlsson, bif- reiðastjóri, varaformaður Þórarinn Ágústsson, pípulagningamaður, rit- ari Sigurður Baldursson, pipulagn- son, rafvirki, Jónas Finnbogason, flugmaður, Dúi Björnsson, kirkju- vörður og Ásgrímur Karlsson, bif- reiðastjóri. landafræöiorðum, sem byrja og enda á sömu bókstöfum og hver lína byrjar og endar á. Nú er gefinn þriggja til fjögra mínútna frestur, og sá sem hefur útfyllt flestar línurnar hefur unnið. Hér höfum við t. d. gefið upp nafnið París. Eins og þið sjáió er þegar búiö að finna tvö landafræói- nöfn, París (aftur) og Ruhr. Þetta er ágætur innileikur fyrir ykkur þegar eitthvað er að veðri. Hvert liggja sporin þín? og hvert liggja sporin mín? Skátar! Hafið þið hugsað út í það, að við skiljum allsstaðar eftir okkur spor. Eru þau góð eða slæm? Er vert að feta þau? 30

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.