Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1981, Page 41

Æskan - 01.04.1981, Page 41
Islenskir hestar. 10. mynd sýnir persneskan •"eiðhest. Hann er miklu stærri en °kkar hestur og mjög fallegur. 12. mynd er af hesti frá Marokkó í Afríku. Marokkóhest- urinn er stærri en íslenski hest- urinn. 13. mynd sýnir hest frá Ástra- líu. Hann er fallegur og á stærð við okkar hest. Þið sjáið nú að hestar eru nokkuð ólíkir eftir því frá hvaða landi þeir eru enda eru misjafnar kröfur gerðar til þeirra. Allsstaðar er hesturinn talinn skynsamt dýr. Hann hefur mikla aðlögunar- hæfileika og hefur víðar en hér á íslandi orðið þarfasti þjónninn. Þ.N. 11. mynd er af arabiskum hesti. Hann er stærri en okkar hestur. 35

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.