Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1981, Síða 47

Æskan - 01.04.1981, Síða 47
 VORMOT I LAUGAGERÐISSKÓLA í fyrra var í fyrsta skipti haldið vormót á Vesturlandi. Var gert ráð fyrir að í því tækju þátt þrjár barnastúkur: í Stykkishólmi, í Olafsvík og Akranesi. Reyndin varð sú að Akurnesingar undir forystu Helgu Heigadóttur voru þeir einu sem mættu til leiks. Mótið var haldið í Laugagerðisskóla í sæmilegu veðri. Þar er mjög góð aðstaða: sundlaug, íþróttavellir og ágætur skóli. Er vonandi að meiri jaátttaka verði í næsta móti. / UNGUNGAREGLUSÍÐAN / / Arshátíð barnastúkunnar Vísis nr. 71 á Suðureyri var haldin 27. aPríl. þar var 0g góð dagskrá á boðstólum. Um 60 — 70 börn ásamt foreldrum sóttu skemmtunina. Stórgæslumaður kom á samkomuna, flutti ávarp og sýndi kvikmynd. Arshátíð barnastúkunnar á Suðureyri 41

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.