Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1981, Page 49

Æskan - 01.04.1981, Page 49
Danskur 10 gíra kjörgripur, níðsterkur og léttur. Með ryðfríum stálbrettum, fullkomnu bremsukerfi, Positron for- valsgírum o. fl. Þessi fullkomnu reiðhjól eru framleidd í mörgum gerðum fyrr alla fjölskylduna, enda er en/ertun viður- kenndur gæðagripur í Danmörku, einni kröfuhörðustu hjólreiðaþjóð heims. Við bióðum uppá mesta reiðhjólaúrval landsins, yfir 60 gerðir ^•NTHER þríhjólin. 5 gerðir. eð og án skúffu. Lang vin- e®lustu og bestu þríhjólin á 0rðurlöndum. Níðsterk hjól yfir börn frá IV2—5 ára ald- Urs- Fullkomin varahlutaþjón- armeð3gírum. WINTHER tvíhjól eru sama danska gæðaframleiðslan og þríhjólin, enda gífurlega vin- sæl fyrir börn frá aldrinum 3—5 ára. Margar gerðir, sum- KALKHOFF barna- og ungl- ingahjól. Þessir Vestur-þýsku gæðagripir eru til í miklu úrvali fyrir 6—12 ára börn, með öll- um nauðsynlegum fylgihlutum og á ótrúlega lágu verði, með og án gíra, enda hafa þau slegið í gegn. KALKHOFF unglinga- og full- orðinshjól með breiðum dekkjum, öllum nauðsynleg- um fylgihlutum og öryggis- bremsu að framan. Án gíra eða með 3, 5 eða 10 gírum. Vestur-þýsk nákvæmni og vöndun. Ath.: Verðið er ótrú- legt, eða frá ca. kr. 1.200.- Þekking — þjónusta — reynsla — ábyrgð. ÖRNINN Spítalastíg 8, v/Óðinstorg sími 14661 Reiðhjólaverzlunin V_________SÉRVERSLUN íMEIR EN HÁLFA ÖLD

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.