Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 21

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 21
nýlega, og viö syrgjum hann öll,“ svaraði vöröurinn. „Ekkjudrottningin, sem nú stýrir ríkinu, er versta norn. Hún gerir allt, sem hún getur, til aö koma í veg fyrir, að stjúpsonur hennar, ungi prinsinn, nái völdum eftirföður sinn. Hann er jafnvel ekki öruggur um líf sitt.“ „Þetta eru leiðinlegar fréttir,“ sagði stúlkan. „Ég ætla að vita, hvort ég fæ ekki eitthvað að gera f kóngshöllinni, ef til vill get ég eitthvað hjálpað þar.“ Hélt hún síðan áfram til hallarinnar. Þegar þangað kom, vantaði prinsinn einmitt einhvern til að bragða á matnum, áður en hann neytti hans, vegna þess, að hann var hræddur um, að nornin kynni að byrla sér eitur. ..Þorir þú að leggja þig í þá hættu að taka þetta að þér?“ spurði hann stúlkuna. Hún kvaðst vera óhrædd, enda leist henni allvel á prinsinn, en hann var mjög glæsilegur. Fór hún síðan beina leið út í eldhús og tók þegar til við starfa sinn. Drottningin hafði beðið matreiðslumanninn að elda fullan pott af graut, það 1. Söngvalandið Wales á sér auðkennilegan þjóðbúning. Brúða það- an hefur þrönga, hvíta línhúfu á höfði, og þar ofan á ber hún háan, svartan „nornahatt". Auk þess klæðist hún síðu, svörtu pilsi og hvítri blússu, en rautt ullarsjal með kögri bægir burtu köldu fjallaloftinu. 2. Hinar vinsælu skosku Hálanda- brúður klæðast auðvitað Skotapilsum og hafa leðurtösku í bandi um mittið. Auk þessa er hin auðþekkjanlega tam- o’-shanter húfa með dúsk, snotur jakki og rýtingur við hnéð. Sumar skoskar brúður hafa sekkjapípu á öxlinni og örsmá merki með þistlum í húfunni. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.