Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1983, Page 29

Æskan - 01.01.1983, Page 29
23. „Ef þú veist ekki ráð, þá veit ég það ekki“, sagði kerlingin. „Jú, ég á tólf Ijón úti í haganum. Fáum við hann þangað, rífa þau hann í sig“, sagði tröllið. Svo ákváðu þau, að hún skyldi látast vera mikið veik og segjast aldrei verða frísk aftur nema fá Ijónamjólk. 24. Morguninn eftir var kerlingin svo lasburða, að fengi hún ekki Ijónamjólk, yrði hún aldrei góð aftur, að eigin sögn. „Ég veit ekki hvar ég fæ þá mjólk, móðir góð“, sagði stráksi. En þá sagði tröllið honum frá haga sínum með tólf Ijónum. 25. Stráksi tók mjólkurfötu með sér og fann Ijónin. Þegar hann nálgaðist þau, urðu þau æst og stukku á móti honum. En stráksi tók á móti forystu-ijóninu og sló því við stein, svo það steindrapst. 26. Þegar hin Ijónin sáu þetta, urðu þau svo dauðskelkuð, að þau lögðust á framfæturna eins og skömmustulegir hundar. Síðan fylgdu þau honum hvert sem hann fór og þegar hann kom heim, biðu þau átekta fyrir utan húsið. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.