Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1983, Blaðsíða 29
23. „Ef þú veist ekki ráð, þá veit ég það ekki“, sagði kerlingin. „Jú, ég á tólf Ijón úti í haganum. Fáum við hann þangað, rífa þau hann í sig“, sagði tröllið. Svo ákváðu þau, að hún skyldi látast vera mikið veik og segjast aldrei verða frísk aftur nema fá Ijónamjólk. 24. Morguninn eftir var kerlingin svo lasburða, að fengi hún ekki Ijónamjólk, yrði hún aldrei góð aftur, að eigin sögn. „Ég veit ekki hvar ég fæ þá mjólk, móðir góð“, sagði stráksi. En þá sagði tröllið honum frá haga sínum með tólf Ijónum. 25. Stráksi tók mjólkurfötu með sér og fann Ijónin. Þegar hann nálgaðist þau, urðu þau æst og stukku á móti honum. En stráksi tók á móti forystu-ijóninu og sló því við stein, svo það steindrapst. 26. Þegar hin Ijónin sáu þetta, urðu þau svo dauðskelkuð, að þau lögðust á framfæturna eins og skömmustulegir hundar. Síðan fylgdu þau honum hvert sem hann fór og þegar hann kom heim, biðu þau átekta fyrir utan húsið. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.